Til hamingju Húsvíkingar

Hún má vera ánægð þessi dama, sem er skipstjóri hjá Norður-Siglingu (North-Sailing), með verðlaunin frá SAF

Svei mér þá ef hún er ekki líka með rauðar freknur (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Hvalaskoðun er gríðarlega vinsæl meðal ferðamanna

Her kemur hvalur upp rétt fyrir framan bátinn (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hvalaskoðun og sjóstangaveiði frá Húsavík - Þar er safn um hvali

Hér má sjá hvalina koma alveg upp að bátunum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Var á ferð með Ameríkana árið 2005. Tók þá þessar myndir í hvalaskoðun og var hvalaskoðunarbærinn fullur af ferðamönnum. Hér eru 3 hvalaskoðunarbátar samtímis úti á miðunum


Hér má sjá báta sem bera nafnið Bjössi Sör og Faldur en Knörrinn var minn bátur - Allt gamlir og góðir eykarbátar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Konur eru greinilega að taka yfir mörg hefðbundin karlastörf - sem er vel. En þessi Húsavíkurmær var skipstjórinn á hvalaskoðunarbátnum.

Einbeittur skipstjóri (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hvalasafnið á Húsavík er líklega eitt af þeim flottari sem fyrirfinnast þó víða væri leitað.

Hvalasafnið á Húsavík (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér hverfur hvalurinn í djúpið og segir bless við ferðamennina

Hvalurinn að undirbúa djúpköfun (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hvalurinn að undirbúa djúpköfun (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan

WWW.PHOTO.IS
mbl.is Hvalaskoðunarfyrirtæki fékk nýsköpunarverðlaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband