Hver hefði trúað því að það þyrfti að byggja hús utan um snjó á Ís-landi?

Stundum hef ég gert grín af auðtrúa ferðamönnum og sagt að við íslendingar byggju í snjóhúsum með lyftu. Hver veiti nema að það verði að veruleika og að það verði byggt hús utan um snjó á Íslandi - með lyftu?

Við Íslendingar eigum fullt af fjöllum og flottum svæðum. Hér má sjá eitt sem er aðeins í 99 km fjarlægð frá Reykjavík! Smellið á mynd til að sjá risa-panorama-loftmynd af svæðinu
Loftmynd af Geitlandsjökli, smellið á mynd til að sjá risa-panorama-loftmynd af svæðinu


Hér er önnur hugmynd sem væri líklega nær að skoða aðeins betur sem fjallar um nýtt framtíðar skíðasvæði:

Skíðaþorp og jöklaparadís í boði Orkuveitunnar http://photo.blog.is/blog/photo/entry/358752/



Hér er kort af svæðinu og með því að smella á kortið þá má lesa nánar um hugmyndina.

Kort af nýrri leið þar sem farið er á milli Þórisjökuls og Geitlandsjökuls (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Og hér er svo nákvæmt kort f svæðinu sem umræddar hugmyndir ganga út á

Kort af nýrri leið þar sem farið er á milli Þórisjökuls og Geitlandsjökuls (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan

WWW.PHOTO.IS


mbl.is Yfirbyggð skíðabrekka í Úlfarsfelli á teikniborðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband