ÍSLANDSMET Í ATHUGASEMDUM - BITRUVIRKJUN

Svo er að sjá að barátta Petru gegn virkjunaráformum við Ölkelduháls á síðustu metrunum sé að skila sér.

Þessi grein birtist á visi.is í morgun:

ÍSLANDSMET Í ATHUGASEMDUM VEGNA BITRUVIRKJUN (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Fyrir þá sem vilja kynna sér málið nánar er bent á að skoða heimasíðu þeirra aðila sem vilja láta skoða virkjanamál á þessu svæði betur hér:

WWW.HENGILL.NU



Kjartan
WWW.PHOTO.IS

mbl.is Verðmat Geysir Green var hækkað um 6,7 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Velkominn í bloggvinahópinn. Aldeilis frábært blogg hjá þér.  Ég er heillaður og set þig í fasta rúntinn minn.  Myndirnar frá Kulusuk hrærðu gamla og hjartnæma strengi í mér.  Austur Grænland á sér enga hliðstæðu hér í heimi.  Hef einnig komið til Tasilaq, Kummiut, Isortoq, Sermiliqaq, Tinnit og svo videre.  Ég er ekki samur maður eftir og þá meina ég það á jákvæðasta máta.  Skrifaði raunar um þetta í nokkrum færslum á mínu bloggi, sem þó er langt frá því fullnægjandi ferðalýsing. 

Jón Steinar Ragnarsson, 6.11.2007 kl. 10:24

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Takk fyrir innlitið frá ykkur báðum.

Ég var fyrir tilviljun beðin um myndir í þetta verkefni þar sem hópur fólks vildi vekja athygli á svæðinu í kringum Ölkelduháls. En ég hef átt þess kost að fara þar um mér og öðrum til skemmtunar. Einnig á ég fullt af góðum minningarbrotum frá Grænlandi og er líklega skemmtilegust viku veiðiferð sem að ég fór með Þorsteini flugkappa og Sigurjóni loftskeytamanni fyrir nokkrum árum síðan. En þeir fóru fyrir hópi veiðimanna til Nassag. En þetta var þeirra paradís á jörðu. En þeir voru að fljúga við erfiðar aðstæður á þessa staði fyrir hátt í hálfri öld síðan. Urðu þeir oft innlyksa vegna veðurs. Þarna var þeim báðum tekið sem þjóðhöfðingjum enda líklega einu samskipti þessa fólks við umheiminn á þeim árum.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 6.11.2007 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband