Eiga Íslendingar sína fossa?

Það eru nokkrir fossar á Íslandi sem lengi vel voru í eigu útlendinga. Þeir voru hreinlega seldir til erlendra aðila fyrir tilstuðla Einars Benidiktssonar athafnaskálds.

Þá stóð til að virkja marga af tilkomumestum fossum landsins eins og Gullfoss og Dettifoss.

Hér má sjá Dettifoss í öllu sínu veldi, 100 metra breiður þar sem hann fellur fram af 44 metra hárri skör. Smellið á mynd ti að sjá risa-panorama-mynd af fossinum

Dettifoss í Jökulsá á Fjöllum (smellið á mynd til að sjá risamynd af fossinum)


Rétt fyrir ofan Dettifoss er Selfoss og annar tilkomumikill fyrir neðan sem heitir Hafragilsfoss.

Hér sést vel hvað maðurinn er lítill við hliðina á þessu stóra vatnsfalli. Þarna falla um 200 m3 af vatni niður á hverri sek.

Dettifoss í Jökulsá á Fjöllum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)



mbl.is Bandaríkjamenn „innlima“ frægasta foss í Kanada
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottar myndir hjá þér.

En hver á fossana?

Hverjir munu eignast fossana?

Jóhann (IP-tala skráð) 29.10.2007 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband