Hvernig væri að nota alla þá umframorku sem rennur í sjóinn frá nýjustu virkjuninni á Reykjanesi til að halda smá hita á flugbrautinni yfir hörðustu vetrarmánuðina. Þá þarf ekki að notast við varasöm afísingarefni.
Með þessu er hægt að stórauka öryggið og svo er notast við innlenda orku sem við höfum í ótakmörkuðu magni.
Spurning um að stjórnvöld fari að setja sér háleit markmið um að reyna að nota umhverfisvæna orkugjafa þar sem því verður við komið til hagsældar fyrir land og þjóð.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 783626
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
ehh... eða ekki!
Þetta yrði mjög dýr framkvæmd! Að leiða heitt vatn ca. 16 km leið í gegnum óraskað hraun, rista svo upp flugbrautirnar til að koma niður snjóbræðslulögnum er bara rugl. Þetta yrði síður en svo umhverfisvæn framkvæmd.
Benedikt (IP-tala skráð) 28.10.2007 kl. 11:12
Vissi ekki að þetta væri svona stutt leið :)
Eru menn ekki annars að fara að leggja veg þessa leið á næstunni til að opna hringleið um svæðið. Sú framkvæmd er löngu orðið tímabær.
En það er líka dýrt að halda úti vélum og tækjum til að hreinsa flugbrautirnar næstu árin svo ekki sé talað um þau "umhverfisvænu" efni sem borið er á brautirnar. Að auki þarf að vera með 24 tíma vaktir 365 daga á ári til að sjá um að brautirnar séu í lagi.
Oft eru framkvæmdir sem þessar dýrar í upphafi en til lengri tíma litið, þá getur svona margborgað sig.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 28.10.2007 kl. 11:36
Dream on. Það var lagt fyrir heitt vatn undir flughlaði við Leifsstöð sem kostaði formúgu og miljónir á ári að hita. Því var hætt fyrir um 10 árum vegna kostnaðar. Þá ca 50 milljónir á ári. Vona að þú sért ekki pólítíkus og hugsir þér þessa hugmynd til framdráttar. Orka kostar hvaðan sem hún kemur.
Valdimar Samúelsson, 28.10.2007 kl. 11:43
Umfram orkan sem að ég var að tala um er að renna frá öllum þessum 6 gufuaflsvirkjunum sem við eigum í dag. Frá Reykjanesvirkjun einni rennur heitt vatn/sjór sem jafnast á við meðalrennsli Elliðaánna eða um 4000 lítrar á sekúndu ónotað beint í sjóinn!
Það voru uppi mjög flottar hugmyndir um að nota veginn yfir Hellisheiðina sem hluta af kælikerfi fyrir Hellisheiðarvirkjun og þá um leið til að hafa veginn snjófrían en því miður varð sú tilraun ekki að neinu.
Annars er undarlegt að það þurfi að okra svona mikið á ódýru heitu vatni til að halda svæðinu í kringum flugstöðina snjófríu, ég í einfeldni minni hélt að almannahagsmunir myndu ráða meiru í svona samhengi frekar en að verið sé að mylja undir einhverja útvalda peningamenn.
Ég er ekki enn búinn að hella mér út í pólitíkina og hef frekar lítinn áhuga á slíku. En mér finnst alveg sjálfsagt að hinn almenni borgari láti heyra í sér og mætti gera meira af slíku hér á landi.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 28.10.2007 kl. 12:32
Svo er það eitt sem má ekki gleyma, en verð á nýrri Boeing 757-300 þotu er um 6 milljarða og ef slík vél verður fyrir tjóni þá erum við að tala um háar upphæðir.
Það getur því varla kostað svo mikið að vera með einhvern hluta af svona brautum upphitaðar samanborið við annan kostnað í þessu samhengi.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 28.10.2007 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.