Skattgreiðendur hafa nákvæmlega ekkert um það að segja hvernig stjórnmálamenn setja lög sjálfum sér til handa

Skattgreiðendur hafa nákvæmlega ekkert um það að segja hvernig stjórnmálamenn setja lög sjálfum sér til handa. Fyrir utan feitar eftirlaunastöður þá er stór spurning hvenær verið svo tekið á því að stytta 109 daga sumarfrí þessa sama hóps.

Svo er ekki verra þegar hægt er að fara í notalegt "sumarfríi" greitt í topp á kostnað ríkisins. Svo á embættismannakerfið að passa upp á herlegheitin og er nema von að lítið sé gert í málinu!


mbl.is Tvöföld forsetalaun í 100 daga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband