Myndasería frá Gígjökli. Er jökulinn ađ hopa?

Ég er ekki frá ţví ađ skriđjökulinn sé ađ hverfa. Um leiđ og fjallsbrúnin fer ađ koma betur og betur í ljós, ţá aukast líkur á ađ jökulinn slitni og ţarm međ hverfi lóniđ međ öllu. Fyrri myndin er tekin í júlí 2005.

Hér er gönguhópur á leiđ upp međ Gígjökli ađ vestan verđu.

Gönguhópu gengur inn ađ Gígjökli (klikkiđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


Hér er mynd af jöklinum í Ágúst 2006

Gígjökull (klikkiđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


Skriđjökulinn hefur boriđ mikiđ af auri og sand niđur og myndađ mikla ruđninga.

Hér er ferđahópur ađ labba niđur ađ lóninu eftir einum sandruđningnum. (klikkiđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


Hér er veriđ ađ stunda ísklifur í jökultungunni

Ísklifur í Gígjökli (klikkiđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


Og svo í lokin, ţá er hér mynd tekin í júní í sumar og ţá leit jökulinn svona út

Hér er ferđahópur í myndatöku međ Gígjökul í bakgrunni. (klikkiđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


Hér má sjá kort af svćđinu og í dag er skriđjökulinn mun minni en kortiđ sínir

Gígjökull (klikkiđ á mynd til ađ sjá fleiri myndir)


Spurning hvort ađ ástćđan fyrir hruninu úr jöklinum sé ađ hann sé ađ slitna í sundur frekar ofarlega.

Á sínum tíma fórst flugvél í jöklinum og má sjá leifarnar af flugvélinni á víđ og dreif fyrir neđan skriđjökulinn í dag.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Vart viđ hrun í Gígjökli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć Kjartan,

flottar myndir hjá ţér eins og ćvinlega. Einhvers stađar á ég ca 25 ára ljósmynd af Gígjöklinum ţar sem munurinn er sláandi. Sá hvergi leifarnar af flugvélinni í vor ţegar ég var ţarna síđast á ferđ en á ljósmyndir af ţeim teknar sumariđ 2002.

Addý (IP-tala skráđ) 2.9.2007 kl. 05:00

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Hć Addý og takk fyrir síđast. Ef ţú getur, ţá máttu senda mér myndina og ég get bćtt henni inn á bloggiđ til samanburđar.

Kjartan Pétur Sigurđsson, 2.9.2007 kl. 23:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband