Hæstu byggingar heims - Myndir

Hæstu byggingar heims



Burj Dubai - Dubai Tower
Taiwan
Byggt frá 2005-2009
Hæð : 512.1 metrar (21 júlí 2007) - verður 808 metrar
Hæðir : 162
Kjallarahæðir : ?
Lyftur : ?
Í Burj Dubai - Dubai Tower verða veitingahús, líkamsræktarstöð, skrifstofur, rannsóknarstofur, bókasafn og ráðstefnusalir.


Tapei 101
Taiwan
Byggt frá 1999-2004
Hæð : 509 metrar
Hæðir : 101
Kjallarahæðir : 5
Lyftur : 61
Í Tapei 101 eru veitingahús, líkamsræktarstöð, skrifstofur, rannsóknarstofur, bókasafn og ráðstefnusalir.


Petronas Turnarnir
Kuala Lumpur
Byggt frá 1992 - 1998
Hæð : 452 metrar
Hæðir : 88
Kjallarahæðir : 5
Lyftur : 78
Í Petronas turninum eru aðallega skrifstofur.


Sears Turninn
Bandaríkin
Byggt frá 1972 - 1974
Hæð : 442 metrar
Hæðir : 108
Kjallarahæðir : 3
Lyftur : 104
Í Sears turninum eru skrifstofur.


Jin Mao Turninn
Kína
Byggt frá 1994 - 1998
Hæð : 420 metrar
Hæðir : 93
Kjallarahæðir : 3
Lyftur : 130
Herbergi : 555
Í Jin Mao turninum eru skrifstofur og hótel.


2 International Finance Centre
Kína
Byggt frá 1997 - 2003
Hæð : 415 metrar
Hæðir : 90
Kjallarahæðir : 6
Lyftur : 62
Í 2 International Finance Centre eru skrifstofur og bílastæði.


Citic Plaza
Kína
Byggt frá 1993 - 1997
Hæð : 391 metri
Hæðir : 80
Kjallarahæðir : 2
Lyftur : 35
Herbergi : 598
Í Citic Plaza eru skrifstofur


Shun Hing Square
Kína
Byggt frá 1993 - 1996
Hæð : 384 metrar
Hæðir : 69
Kjallarahæðir : 3
Í Shun Hing eru skrifstofur.


Empire State
Bandaríkin
Byggt frá 1930 - 1931
Hæð : 381 metrar
Hæðir : 102
Kjallarahæðir : 1
Lyftur : 73
Í Empire State eru skrifstofur.


Central Plaza
Kína
Byggt frá 1989 - 1992
Hæð : 374 metrar
Hæðir : 78
Kjallarahæðir : 3
Lyftur : 39
Í Central Plaza eru skrifstofur


Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Hæsta bygging í heimi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Canada's Wonder of the World

Defining the Toronto skyline, the CN Tower is Canada's most recognizable and celebrated icon. At a height of 553.33m (1,815 ft., 5 inches), it is Canada’s National Tower, the World's Tallest Building, an important telecommunications hub, and the centre of tourism in Toronto.

oli (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 08:10

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Það er mikið til af háum byggingum. Ef á að fara að tína líka til alla turna sem byggðir hafa verið fyrir fjarskipti, þá mun þessi listi koma til með að líta eitthvað öðrvísi út.



Lengi vel gátu Íslendingar státað af einu hæsta mannvirki í Evrópu, 412 metrar. En það er sendimastrið á Gufuskálum sem upphaflega var reist sem lóranstöð árið 1959 og rekin af Pósti og síma til ársloka 1994. Nú eru útvarpssendingar á langbylgjutíðninni 198 kHz



Kjartan Pétur Sigurðsson, 23.7.2007 kl. 08:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband