Seyðisfjörður - Myndir

Það er ýmis afþreying fyrir ferðamenn í boði á Seyðisfirði. Þar má nefna tækniminjasafn, skemmtilegar gönguleiðir, köfun og fl.

Seyðisfjörður Kajakferð (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


El Grilló var sökkt 10. febrúar 1944. Skipið var 10 þúsund lesta olíubirgðaskip Bandamanna sem þrjár þýskar flugvélar gerðu sprengjuárás á í síðari heimsstyrjöldinni á Seyðisfirði.

Skipið var vel vopnað, með tvær fallbyssur, fjórar loftvarnabyssur og fjórar rakettubyssur. Eins voru djúpsprengjur um borð.

El Grilló liggur á 30-40 metra dýpi á botni Seyðisfjarðar og er vinsælt er að kafa niður að skipinu.

Köfunarbúnaður (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Dömurnar á staðnum verkja athygli hungraðra ferðamanna :)

Hótel Aldan er vinsælt kaffihús. Hér sitja tvær ungar blómarósir og sötra kaffi (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is LungA lýkur í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband