Hér má sjá geimfara frá Kanarí sem er tilbúinn í ferð :)

Á Kanarí er gott að ... og ... :)

Fórum nokkrir félagar til Kanarí snemma á þessu ári til að fljúga svifdrekum á flottri eldfjallaeyju sem heitir Lanzarote.

Nýi stjörnusjónaukinn á eftir að nýtast þessum vel. Einn daginn stóðu þorpsbúar fyrir flottu karnivali og rakst ég þá á þennan geimfara sem þeir eiga líklega eftir að senda fljótlega út í geiminn.

Karnival (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér er svo falleg kona, aðeins of mikið máluð :)

Trúður frá Kanarí (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Haukur flugmaður og smiður var ekki lengi að næla sér í 4 fallegar konur :)

Ungar fallegar konur (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


En þær dugðu honum skammt og var hann fljótur að næla sér í nýjar sem unnu hjá slökkviliðinu. Nema að þær hafi bjargað honum :)

Ungar fallegar konur úr slökkviliðinu (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


En fólkið á Kanarí kann sko að skemmta sér og taka lífinu með ró. Það var eitthvað annað að sjá hvernig þetta fólk skemmti sér miða við það að ganga um miðbæ Reykjavíkur að næturlagi um helgar!

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Risa stjörnukíkir tilbúinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Alltaf gaman að sjá þínar mindir.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 14.7.2007 kl. 11:13

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Takk :)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 14.7.2007 kl. 11:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband