Flott að ráðamenn eru að vakna til lífsins

Ánægjulegt að sjá að vísindamenn fái umbun fyrir vel unnin störf.

Því miður er ekki alltaf svona auðvelt fyrir íslenska vísindamenn að sækja í þessa sjóði sem byggðir eru til að efla vísindastörf hér á landi.

Oftast er um margra ára þrautagöngu þar sem menn hafa lagt allt sitt undir til að fá stuðning frá þessum sjóðum sem búnir hafa verið til handa þessu fólki.

Pappírsvinnan og skriffinnskan er þvílík stundum að það fer oft meiri tími í umsóknarferlið en að vinna sjálfri hugmyndinni brautargengi.

Oft endar það þannig að góðar hugmyndir hverfa síðan úr landi.

Sjá nánar:

http://www.fjolblendir.is/

En oft eru það valdir gæðingar sem hafa forgang í slíka sjóði ...


mbl.is Hlaut Hvatningarverðlaun Vísinda og tækniráðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband