7.6.2007 | 22:16
Flúorperur lýsa við háspennulínu - ókeypis :)
Hvaðan halda menn að orkan komi í þessar perur?
Hvaðan kemur orkan? (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það ætti að vera auvelt að útvega sér kassa að notuðum flúorperum og gera tilraun eins og þessa :)
Hver segir svo að það sé ekki sterkt rafsvið í kringum svona háspennulínur
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Hvaðan kemur orkan? (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það ætti að vera auvelt að útvega sér kassa að notuðum flúorperum og gera tilraun eins og þessa :)
Hver segir svo að það sé ekki sterkt rafsvið í kringum svona háspennulínur
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Þráðlaust rafmagn er staðreynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Þessu trúi ég engan veginn fyrr en ég að ég sé tilraunina setta upp með eigin augum, með fullri virðingu.
Ertu með eitthvað "background" á þessa tilraun og/eða fleir myndir af ferlinu?
G. H. (IP-tala skráð) 7.6.2007 kl. 22:30
Þetta er þekkt fyrirbæri og ég brosti nú bara þegar ég las þessa frétt á mbl.is
Það er eins og að menn hafi verið að finna upp rafmagnið í fyrsta sinn í þessari frétt :)
Þú getur sett upp vírundna spólu eins og er í öllum spennum nánast út í loftið þar sem rafsegulsvið er til staðar eins og undir öllum háspennulínum og tappað í raun út af kerfinu - frítt :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 7.6.2007 kl. 22:47
Ég held (án þess að staðfesta það) að þessar flúorperur lýsi vegna segulsviðsins sem myndast í kringum háspennulínur. Það hefur verið þekkt frá 19. öld að hægt er að spana íspennu í lykkju í ytra segulsviði. Það er hins vegar mjög óheppilegt að vera með alls konar missterk segulsvið í gangi inni í byggingum og því er alls ekki hægt samrýma eitt segulsvið við einhvern einn móttakara.
Þessi tækni nýtir sér rafsegulbylgjur (t.d. örbylgjur, útvarpsbylgjur) hafa þessa eiginleika. Fyrirsögnin í greininni er því pínu villandi.
(ég ábyrgist ekki að þetta sé rétt hjá mér )
Stjörnufræðivefurinn (www.stjornufraedi.is), 7.6.2007 kl. 23:06
Ég verð að prófa þetta. ;)
Jón Ragnarsson, 7.6.2007 kl. 23:17
Þetta er rafsviðið en ekki segulsviðið sem lætur flúrperurnar lýsa nærri háspennulínum. Þetta er auðvelt að prófa heima, eins og ég gerði fyrir mörgum árum. Flestir kannast við hvernig maður getur hlaðist upp við að ganga á teppi innanhúss. Tala nú ekki um ef teppið er úr gerviefni og einnig skósólarnir. Ef þið finnið heppilegt teppi og skó má prófa eftirfarandi:
Halda öðrum enda perunnar að ofni (jarðbinda endann). Halda um hinn endann og nudda skósólunum við teppið; peran mun lýsa skært!
Það kviknar einnig á flúrperu ef henni er haldið nærri sendiloftneti. Annars er þráðlaus orkuflutningur vel þekktur í útgangsstigum senda. Þar eru stundum tvær "tjúnaðar" spólur, þ.e. þéttir yfir spóluna þannig að sveiflurás myndist (resonant circuit). Önnur sveiflurásin sendismegin og hin loftnetsmegin. Þannig er sendiorkan, jafnvel þúsundir watta, flutt þráðlaust milli staða, og hefur verið gert í hundrað ár. Sjá mynd.
Ágúst H Bjarnason, 8.6.2007 kl. 06:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.