25.5.2007 | 09:14
Vestfirðirnir eru fallegir í vetrabúningi
Verst er hvað ákveðin svæði á íslandi verða mikið útundan hjá ferðamönnum sem koma til Íslands.
Vestfirðirnir eru gott dæmi um slíkt. Ferðamenn halda sig að mestu við þjóðveg 1 og verður því þetta fallega svæði mikið útundan. Það er eins og að það sé slökkt á ákveðnum svæðum þegar sumarið er búið og oft tilviljunum háð að það sjáist ferðamenn á slíkum stöðum yfir vetrartímann. Ferðamennirnir eru þá að mestu í Reykjavík og í ákveðnum radíus frá Reykjavík. Eins og Bláa Lónið, Gullni hringurinn og eitthvað eftir suður ströndinni og aðeins inn í Borgarfjörð.
á Vestfjörðum er að finna stórkostlega ósnorna náttúru og ein af mínum fallegustu myndum var tekin þar að vetri til í nóvember 1996. En ég fékk far með þekktum flugkappa frá Ísafirði þegar ég var að vinna að gerð Íslandsbókarinnar og tók þá þessa mynd.
Hér má sjá mynd frá Súgandafirði og Önundarfirði ásamt fjallinu Gelti. Ef klikkað er á myndina þá má skoða myndir frá Rauðasandi að sumri til (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Myndin er tekin á milli veðrakerfa og var skotist vestur kvöldið áður á bíl við erfiðar aðstæður. En sól var yfir öllum Vestfjörðunum snemma næsta morguns og gráblikan er í suðri á leið yfir svæðið með nýju úrkomubelti.
Þessi mynd er samsett úr 4 myndum. Sú tækni var óþekkt á þeim tíma og slík samsetning á myndum kallaði á öflugustu tölvur, fullt af minni og stóra harða diska. Það yrði líklega hlegið af þeim tölvum í dag ef ég færi að nefna þær til samanburðar við það sem nú er hægt að fá - en dýrar voru þær og vinnsluminnið eitt og sér var nánast jafn dýrt og sjálf tölvan :|
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Vestfirðirnir eru gott dæmi um slíkt. Ferðamenn halda sig að mestu við þjóðveg 1 og verður því þetta fallega svæði mikið útundan. Það er eins og að það sé slökkt á ákveðnum svæðum þegar sumarið er búið og oft tilviljunum háð að það sjáist ferðamenn á slíkum stöðum yfir vetrartímann. Ferðamennirnir eru þá að mestu í Reykjavík og í ákveðnum radíus frá Reykjavík. Eins og Bláa Lónið, Gullni hringurinn og eitthvað eftir suður ströndinni og aðeins inn í Borgarfjörð.
á Vestfjörðum er að finna stórkostlega ósnorna náttúru og ein af mínum fallegustu myndum var tekin þar að vetri til í nóvember 1996. En ég fékk far með þekktum flugkappa frá Ísafirði þegar ég var að vinna að gerð Íslandsbókarinnar og tók þá þessa mynd.
Hér má sjá mynd frá Súgandafirði og Önundarfirði ásamt fjallinu Gelti. Ef klikkað er á myndina þá má skoða myndir frá Rauðasandi að sumri til (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Myndin er tekin á milli veðrakerfa og var skotist vestur kvöldið áður á bíl við erfiðar aðstæður. En sól var yfir öllum Vestfjörðunum snemma næsta morguns og gráblikan er í suðri á leið yfir svæðið með nýju úrkomubelti.
Þessi mynd er samsett úr 4 myndum. Sú tækni var óþekkt á þeim tíma og slík samsetning á myndum kallaði á öflugustu tölvur, fullt af minni og stóra harða diska. Það yrði líklega hlegið af þeim tölvum í dag ef ég færi að nefna þær til samanburðar við það sem nú er hægt að fá - en dýrar voru þær og vinnsluminnið eitt og sér var nánast jafn dýrt og sjálf tölvan :|
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Alhvít jörð á Ströndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Gaman af þessum myndum þínum og maður væntir fleiri slíkra. Og víst eru Vestfirðir fallegir í vetrarbúningi. En þegar sá búningur kemur svona seint að vori held ég að sú fegurð snúist upp í andstæðu sína í huga margra. Mér finnst a.m.k. fátt falllegt við vorhret af þessu tagi sem tefur allan sumargróður um marga daga ef ekki vikur.
Sigurður Þór Guðjónsson, 25.5.2007 kl. 09:25
Ég á mikið magn af myndum af þessu svæði. Það hefur bara ekki unnist tími til að skanna þær inn og vinna. Þessi myndasöfnun mín og vefur hefur algjörlega verið unnið á eigin kostnað og ekki fengist styrkir frá ríki eða öðrum aðilum - það má frekar segja að stjórnvöld reyni allt til að leggja stein í götu þeirra aðila sem reyna að veikum mætti að vera með tilburði í þá átt að skapa eitthvað annað en það sem þeim sjálfum þóknast :)
Því verður þetta að koma í rólegheitunum með kalda vatninu.
Þeir sem búa þarna fyrir norðan verða víst að sætta sig við að búa á mörkum hins byggilega. Ef þú lítur á svæði sem er á sömu breiddagráðu á Grænlandi, þá getum við þó þakkað hversu mikið betra er þarna fyrir vestan.
Kjartan
Kjartan Pétur Sigurðsson, 25.5.2007 kl. 09:51
Vestfirðir eru alltaf fallegir, sama hvort það sé snjór eður ei
/vestfjarðarstúlkan over and out
Arfi, 25.5.2007 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.