25.9.2008 | 13:14
HÉR BÝR EINN FRÆGASTI KOPPASALI LANDSINS
Valdi koppasali er líklega einn frægasti koppasali landsins og hann býr hér á þessum bæ sem heitir Hólmur rétt fyrir utan Reykjavík rétt eftir að komið er fram hjá Rauðhólum við Suðurlandsveg

Þorvaldur Norðdahl eða Valdi koppasal á heima á þessum bæ við Suðurlandsveg. Picture of home of Valdi Koppasali close to Reykjavik in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Til hamingju með afmælið Valdi.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS

Þorvaldur Norðdahl eða Valdi koppasal á heima á þessum bæ við Suðurlandsveg. Picture of home of Valdi Koppasali close to Reykjavik in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Til hamingju með afmælið Valdi.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Koppabransinn riðar til falls |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2008 | 12:15
HÉR ER ÖNNUR AÐFERÐ TIL AÐ FLJÚGA
Flug | Breytt 8.4.2022 kl. 10:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2008 | 11:03
BRÚ OG STAÐARSKÁLI VIÐ HRÚTAFJÖRÐUR - MYNDIR
Hér er hinn "nýi" Staðarskáli að rísa í botni Hrútafjarðar þar sem búið er að leggja nýjan veg fyrir botn fjarðarins ásamt nýjum brúm
Þessi bygging mun kom í stað gamla Staðarskála sem er núna fyrir utan hefðbundna ökuleið og einnig verður skálinn á Brú lagður niður. N1 er búinn að kaupa báða staðina og er að byggja upp þann nýja. Picture of new Stadarskali in Hrutafjordur in the north of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá "gamla" Staðarskálann ásamt hóteli. Litla húsið við hótelið var reist á einni nóttu árið 2005 en hótelið sjálft var opnað 1994 og var það áður svínahús.
Það hafa margir íslendingar stoppað við Staðarskála til að fá sér snæðing eða fá sér einn alvöru sveittan vegahamborgara. Picture of old Stadarskali in Hrutafjordur in the north of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Eitthvað heyrði ég það að framkvæmdir á nýja staðnum hafi seinkað eitthvað
Fyrir þá sem geta ekki beðið eftir að sjá nýja staðinn, geta skoðað nánar þessar loftmyndir hér af Staðarskála í Hrútafirði. Picture of new Stadarskali in Hrutafjordur in the north of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Gamla pósthúsið og símstöðin í Hrútafirði er núna orðið af gistiheimili. Þar er líka gömul rafstöð sem að ég held að sé enn í gangi. Virkjun var reist í Ormsá sem sá jafnframt stöðinni fyrir rafmagni
1950 – Póstur og sími byggir símstöðvarhús á Brú undir starfsemi sína. Picture of post office in Bru in Hrutafjordur in the north of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo lón og stíflan í Ormsá sem má sjá þegar ekin er leið sem heitir Haukadalsskarðsleið sem liggur úr Haukadal þar sem bær Eiríks Rauða var yfir Haukadalsskarð að Brú í Hrútafirði
En þó svo að virkjunin sé orðin gömul, þá má sjá enn upprunalega leiðslu úr timbri sem var greinilega orðin míglek á leiðinni því að það var fullt af litlum gosbrunnum sem stóðu upp úr leiðslunni á leið til byggðar. Picture of damp for power station for post office in Bru in Hrutafjordur in the north of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS

Þessi bygging mun kom í stað gamla Staðarskála sem er núna fyrir utan hefðbundna ökuleið og einnig verður skálinn á Brú lagður niður. N1 er búinn að kaupa báða staðina og er að byggja upp þann nýja. Picture of new Stadarskali in Hrutafjordur in the north of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá "gamla" Staðarskálann ásamt hóteli. Litla húsið við hótelið var reist á einni nóttu árið 2005 en hótelið sjálft var opnað 1994 og var það áður svínahús.

Það hafa margir íslendingar stoppað við Staðarskála til að fá sér snæðing eða fá sér einn alvöru sveittan vegahamborgara. Picture of old Stadarskali in Hrutafjordur in the north of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Eitthvað heyrði ég það að framkvæmdir á nýja staðnum hafi seinkað eitthvað

Fyrir þá sem geta ekki beðið eftir að sjá nýja staðinn, geta skoðað nánar þessar loftmyndir hér af Staðarskála í Hrútafirði. Picture of new Stadarskali in Hrutafjordur in the north of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Gamla pósthúsið og símstöðin í Hrútafirði er núna orðið af gistiheimili. Þar er líka gömul rafstöð sem að ég held að sé enn í gangi. Virkjun var reist í Ormsá sem sá jafnframt stöðinni fyrir rafmagni

1950 – Póstur og sími byggir símstöðvarhús á Brú undir starfsemi sína. Picture of post office in Bru in Hrutafjordur in the north of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo lón og stíflan í Ormsá sem má sjá þegar ekin er leið sem heitir Haukadalsskarðsleið sem liggur úr Haukadal þar sem bær Eiríks Rauða var yfir Haukadalsskarð að Brú í Hrútafirði

En þó svo að virkjunin sé orðin gömul, þá má sjá enn upprunalega leiðslu úr timbri sem var greinilega orðin míglek á leiðinni því að það var fullt af litlum gosbrunnum sem stóðu upp úr leiðslunni á leið til byggðar. Picture of damp for power station for post office in Bru in Hrutafjordur in the north of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Staðarskáli á nýjum stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.9.2008 | 07:12
HVERAVÍK Á STRÖNDUM, HETT VATN - MYNDIR
Að sjálfsögðu er nóg að heitu vatni í Hveravík við Steingrímsfjörð á Ströndum eins og sjálft nafnið bendir til. Ofarlega í flæðamálinu hægra megin í þessari mynd var að ég held á sínum tíma heit laug. En í dag er þar heit uppspretta.

Hér má sjá staðinn sem Hveraorka ehf. er að bora eftir heitu vatni á í Hveravík við norðanverðan Steingrímsfjörð. En borholan er orðin 312,5 metra djúp og gefur 4050 lítra á sekúndu af 76° heitu vatni. Picture of hot spring area Hveravik in fjord Steingrimsfjordur in Vestfjord in the north vest of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo yfirlitsmynd af svæðinu. Þó svo að jarðgrunnurnn sé gamall og þéttur á Vestfjörðum, þá virðist vera víða sem heitt vatn kemur upp og má finna náttúrulegar heitar laugar á nokkrum stöðum á Vestfjörðum.

Draumur Gunnars Jóhannssonar, hins eiganda Hveraorku, er að koma hitaveitu til Hólmavíkur og Strandabyggðar. Picture of hot spring area Hveravik in fjord Steingrimsfjordur in Vestfjord in the north vest of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá gamla laug sem var útbúin í Hveravík við Steingrímsfjörð og er laugin líklega ekki notuð lengur.

Picture of hot spring area Hveravik in fjord Steingrimsfjordur in Vestfjord in the north vest of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
GPS feril af fluginu má svo skoða nánar hér: http://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=160011
Kjartan
WWW.PHOTO.IS

Hér má sjá staðinn sem Hveraorka ehf. er að bora eftir heitu vatni á í Hveravík við norðanverðan Steingrímsfjörð. En borholan er orðin 312,5 metra djúp og gefur 4050 lítra á sekúndu af 76° heitu vatni. Picture of hot spring area Hveravik in fjord Steingrimsfjordur in Vestfjord in the north vest of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo yfirlitsmynd af svæðinu. Þó svo að jarðgrunnurnn sé gamall og þéttur á Vestfjörðum, þá virðist vera víða sem heitt vatn kemur upp og má finna náttúrulegar heitar laugar á nokkrum stöðum á Vestfjörðum.

Draumur Gunnars Jóhannssonar, hins eiganda Hveraorku, er að koma hitaveitu til Hólmavíkur og Strandabyggðar. Picture of hot spring area Hveravik in fjord Steingrimsfjordur in Vestfjord in the north vest of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá gamla laug sem var útbúin í Hveravík við Steingrímsfjörð og er laugin líklega ekki notuð lengur.

Picture of hot spring area Hveravik in fjord Steingrimsfjordur in Vestfjord in the north vest of Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
GPS feril af fluginu má svo skoða nánar hér: http://www.wikiloc.com/wikiloc/spatialArtifacts.do?event=setCurrentSpatialArtifact&id=160011
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Nóg af heitu vatni í Hveravík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |