FÉ Á ÍSLANDI Í FJÁRHAGSKRÖGGUM

Hér kemur svo smá sparðatíningur og vonandi síðasta jarmið frá mér í bili um Íslenskar fjárréttir. Ég vona að blogglesendur mín séu ekki orðnir leiðir á þessari áráttu minni um íslenskar fjárréttir. Þetta er sú 5 í röðinni og sumar spurningarnar eru mjög erfiðar, en að vísu ekki fyrir þá sem til þekkja.

Fyrri blogg og myndagetraunir má svo sjá hér og er búið að svara sumum af spurningunum rétt, einnig er ég búinn að setja linka inn á myndirnar þannig að það er hægt að skoða aðrar myndir af svæðinu með því að smella á myndirnar:

FJÁRREKSTUR Á ÍSLANDI http://photo.blog.is/blog/photo/entry/645931/

HÉR MÁ SJÁ HVERNIG SAFNA MÁ SAMAN FÉ! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/644332/

FUNDIÐ FÉ ER LAUSNIN http://photo.blog.is/blog/photo/entry/643140/

RÉTT SKAL VERA RÉTT NEMA FJÁRRÉTT, HÁRRÉTT EÐA KÓRRÉTT SÉ - MYNDAGETRAUN! http://photo.blog.is/blog/photo/entry/641434/

En hér kemur svo síðasta getraunin um Íslenskar fjárréttir:

ÍSLENSKAR FJÁRRÉTTIR - MYNDAGETRAUN 5

Hér kemur svo myndasería númer 5 um réttir á Íslandi og vona ég að viðtökur verði jafn góðar og í þeim fyrri :)

41) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


42) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


43) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér kemur svo ein hrikalega erfið og því læt ég fleiri myndir fyrlgja af svæðinu og á þá að vera nóg að smella á myndina til að sjá þær myndir.

44) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


45) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


46) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


47) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni og hvaða saga tengist þessum stað?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


48) Myndagetraun
a) Hvaða heita fjárréttirnar sem er verið að smala fyrir?
b) Hvar eru þær fjárréttir?
c) Hvenær voru þær fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


49) Myndagetraun
a) Hvar er verið að smala?
b) Hvar eru fjárréttir fyrir þetta svæði?
c) Hvenær voru þær fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þær fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


50) Myndagetraun
a) Hvaða heita þessar fjárréttir?
b) Hvar eru þessar fjárréttir?
c) Hvenær voru þessar fjárréttir byggðar?
d) Fyrir hvaða afrétt eru þessar fjárréttir notaðar?
e) Hver er fjallkóngurinn?
f) Hvað sést meira á myndinni?

Picture of the age-old Icelandic traditions of sheep gathering. Sheep and horse round-ups in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Spá 1% hagvexti næstu þrjú ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

YUAN Í STAÐ KRÓNUNNAR ER LAUSNIN!

Nútíma hernaður er ekki lengur stundaður með vopnum heldur með peningum eða gjaldmiðlum eins og dollar ($). Í þessu stríði hefur því miður Íslenska krónan þurft að láta undan síga heldur betur síðustu mánuði.

Fjölmiðlar koma mikið við sögu í svona stríði. Það nýjasta í þessum málum er líklega Kínverski gjaldmiðillinn Renmibi (RMB), í daglegu tali nefnt Yuan eða „Kvai“ (alþjóðlega er kínverski gjaldmiðillinn nefndur Yuan (CYN)). Ekki er ólíklegt að kínverski gjaldmiðilinn eigi eftir að taka við af dollarnum í valdabrölti heimsins og væri því ekki ráð fyrir Íslendinga að taka upp Yuan frekar en Evru sem gjaldmiðil á Íslandi í stað krónunnar?

En annars skil ég ekki hvað er verið að þvælast með Illuga Gunnarsson í þessari nefnd, hagfræðin hefur víst ekki verið að virka mikið hjá þessum snillingum síðustu 2-3 árin. Menn í ræðulist eiga betur heima í leikhúsum en inni á hinu háa Alþingi Íslendinga.


mbl.is Neikvæð viðbrögð frá ESB koma ekki á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband