12.9.2008 | 11:52
LAXÁRGLJÚFUR - STÓRA LAXÁ Í HREPPUM
Þetta er því miður ekki fyrsta slysið sem er að koma upp í gljúfrunum í Stóru -Laxá í Hreppum.
26.7.2007 eða fyrir rúmu ári síðan féll maður í gljúfrinu og má lesa um það hér:
Myndir - Laxárgljúfur - Stóra Laxá í Hreppum http://photo.blog.is/blog/photo/entry/270966/
og tengdist það þá þessari frétt hér á mbl.is: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2007/07/26/mikid_slasadur_eftir_ad_hafa_fallid_nidur_laxarglju/
Ég hef verið talsmaður þess að þarna væri flott útivistar- og göngusvæði enda hrikalega flott landslag þarna á ferð. En greinilegt er að það er margt sem ber að varast þarna. Tvö slys á einu ári er einfaldlega of mikið.
Hér byrja hin eiginlegu Laxár-Gljúfur sem er rétt fyrir ofan bæinn Kaldbak sem er efsti bærinn í Hrunamannahrepp á þessu svæði

Ég átti þess kost á að fljúga yfir Laxárgljúfur í september árið 2005 og tók þá þessa myndaseríu. Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Veiðistaðir eru margir á þessu svæði en mjög erfitt er að komast niður í suma þeirra.

Flogið er upp eftir gljúfrinu til norðurs og má sjá stærðarhlutföllin á mótorsvifdrekanum sem er pínu lítill miða við sjálf gljúfrin. Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Flogið er upp eftir Laxárgljúfrunum til norðurs. Stóra-Laxá hefur grafið sig í gegnum mjúkt móbergið og formað það og mótað á löngum tíma

Laxárgljúfur í Stóru-Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
og eins og sjá má á eftirfarandi myndum, þá eru gljúfrin hrikaleg í alla staði

Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Á svæðinu er auðmótanlegt móberg eða sandsteinn sem vatn og vindur á auðvelt með að forma. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Laxárgljúfur eru ein hrikalegustu gljúfur sem finna má á Suðurlandi

Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Flugmaðurinn á mótordrekanum sem ég er að mynda er Jón Sveinsson kokkur. Hann flýgur á Aeros mótordreka með Rotax 912 mótor. Sem er 08 hp og mjög gangöruggur fjórgengismótor.

Á meðan flýg ég með Árna Gunnarssyni fisflugmanni og mynda með hurðina opna á nýlegri Skyranger fisflugvél. Myndirnar eru teknar í september 2005. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Margar kynjamyndir má sjá á leið sinni upp eftir gljúfrinu. Hér má sá eitt ef kennileitum sem ungt og lítið mótað land hefur.

Hér er móbergið hálfmótað og margar kynjamyndirnar ef betur er að gáð. Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ég er með greinagóða lýsingu á gönguleið um svæðið sem að var verkefni hjá mér í gönguleiðsögn í MK á sýnum tíma.
Á sínum tíma útbjó ég ásamt Ingu Sigríði Ragnarsdóttur og Ásgerði Einarsdóttur verkefni í gönguleiðsögn í MK. Fyrir valinu var að ganga um þetta svæði þar sem fara átti frá Kaldbak meðfram gljúfrinu að austanverðu upp í Kerlingarfjöll.
Myndir - Laxárgljúfur - Stóra Laxá í Hreppum http://photo.blog.is/blog/photo/entry/270966/
Hér má svo sjá nýlega mynd sem tekin er rétt fyrir ofan brúnna á Stóru-Laxá.

Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá aðra nýlega mynd sem tekin er rétt fyrir ofan búnna á Stóru-Laxá.

Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
En eins og sjá má, þá er íslensk náttúra stórbrotin og varasöm. En benda má á að leiðin vestanmegin við gljúfrin henta mun betur til göngu.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
26.7.2007 eða fyrir rúmu ári síðan féll maður í gljúfrinu og má lesa um það hér:
Myndir - Laxárgljúfur - Stóra Laxá í Hreppum http://photo.blog.is/blog/photo/entry/270966/
og tengdist það þá þessari frétt hér á mbl.is: http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2007/07/26/mikid_slasadur_eftir_ad_hafa_fallid_nidur_laxarglju/
Ég hef verið talsmaður þess að þarna væri flott útivistar- og göngusvæði enda hrikalega flott landslag þarna á ferð. En greinilegt er að það er margt sem ber að varast þarna. Tvö slys á einu ári er einfaldlega of mikið.
Hér byrja hin eiginlegu Laxár-Gljúfur sem er rétt fyrir ofan bæinn Kaldbak sem er efsti bærinn í Hrunamannahrepp á þessu svæði

Ég átti þess kost á að fljúga yfir Laxárgljúfur í september árið 2005 og tók þá þessa myndaseríu. Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Veiðistaðir eru margir á þessu svæði en mjög erfitt er að komast niður í suma þeirra.

Flogið er upp eftir gljúfrinu til norðurs og má sjá stærðarhlutföllin á mótorsvifdrekanum sem er pínu lítill miða við sjálf gljúfrin. Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Flogið er upp eftir Laxárgljúfrunum til norðurs. Stóra-Laxá hefur grafið sig í gegnum mjúkt móbergið og formað það og mótað á löngum tíma

Laxárgljúfur í Stóru-Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
og eins og sjá má á eftirfarandi myndum, þá eru gljúfrin hrikaleg í alla staði

Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Á svæðinu er auðmótanlegt móberg eða sandsteinn sem vatn og vindur á auðvelt með að forma. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Laxárgljúfur eru ein hrikalegustu gljúfur sem finna má á Suðurlandi

Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Flugmaðurinn á mótordrekanum sem ég er að mynda er Jón Sveinsson kokkur. Hann flýgur á Aeros mótordreka með Rotax 912 mótor. Sem er 08 hp og mjög gangöruggur fjórgengismótor.

Á meðan flýg ég með Árna Gunnarssyni fisflugmanni og mynda með hurðina opna á nýlegri Skyranger fisflugvél. Myndirnar eru teknar í september 2005. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Margar kynjamyndir má sjá á leið sinni upp eftir gljúfrinu. Hér má sá eitt ef kennileitum sem ungt og lítið mótað land hefur.

Hér er móbergið hálfmótað og margar kynjamyndirnar ef betur er að gáð. Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ég er með greinagóða lýsingu á gönguleið um svæðið sem að var verkefni hjá mér í gönguleiðsögn í MK á sýnum tíma.
Á sínum tíma útbjó ég ásamt Ingu Sigríði Ragnarsdóttur og Ásgerði Einarsdóttur verkefni í gönguleiðsögn í MK. Fyrir valinu var að ganga um þetta svæði þar sem fara átti frá Kaldbak meðfram gljúfrinu að austanverðu upp í Kerlingarfjöll.
Myndir - Laxárgljúfur - Stóra Laxá í Hreppum http://photo.blog.is/blog/photo/entry/270966/
Hér má svo sjá nýlega mynd sem tekin er rétt fyrir ofan brúnna á Stóru-Laxá.

Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá aðra nýlega mynd sem tekin er rétt fyrir ofan búnna á Stóru-Laxá.

Laxárgljúfur í Stóru Laxá í Hreppum. Picture of canyon Laxargljufur in Storu-Laxa in Hreppum in South Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
En eins og sjá má, þá er íslensk náttúra stórbrotin og varasöm. En benda má á að leiðin vestanmegin við gljúfrin henta mun betur til göngu.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Talinn hafa fótbrotnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 13:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
12.9.2008 | 10:07
AÐ LENDA ÚTI Á TÚNI - 178 SEK. REGLAN Í FLUGI!
Það er nóg af túnum í kringum flugvölinn á Egilsstöðum. En undarlegt að lenda svona langt fyrir utan braut þegar risastór braut er þarna rétt hjá.
Þegar farið er að kanna málið betur, þá kemur í ljós að skyggni var mjög lítið og komið kvöld. Flugmaðurinn hefur líklega lent inni í skýjum og prísað sig svo sælan að ná út úr þeim óhultur og því ákveðið að lenda strax á næsta túni áður en hann lenti í annarri eins krísu.
En hver er 178 sek. reglan?
Sú regla fjallar um það að ef þú lendir inni í skýi, þá átt þú eftir 178 sek. ólifað ef þú hefur ekki blindflugsreynslu!
Árið 1990 voru gerðar prófanir á 20 flugmönnum með sjónflugsréttindi (VFR) í Háskóla í USA (University of Illinois). Þeir voru allir látnir fljúga óundirbúnir inn í ský og voru ALLIR búnir að missa stjórn og krassa flugvélinni á bilinu 20 til 480 sek. Út úr þessum rannsóknum fékkst meðaltal eða talan 178 sek.
Flugturninn á Egilsstöðum í góðu veðri.

Hringflug fisflugmanna í júlí 2004 um Ísland. Picture of ultralight or trike flying around Iceland in 2004. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson WWW.PHOTO.IS (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það er því ákaflega mikilvægt að halda sig langt frá öllum skýjum. En öðru máli gildir með flugvélar sem eru útbúnar blindflugsbúnaði.

Hringflug fisflugmanna í júlí 2004 um Ísland. Picture of ultralight or trike flying around Iceland in 2004. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson WWW.PHOTO.IS (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ætli þetta sé túnið? En oft er gott að lenda á túni svo lengi sem það er sæmilega slétt og nýslegið!

Hér er flug á Egilsstaði á fisi 2005. Picture of ultralight flying over highland to East-Fjord of Iceland in 2005. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson WWW.PHOTO.IS (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá meira af myndum frá Egilsstöðum:
Fokker 50 reynist gríðarlega vel við Íslenskar aðstæður http://photo.blog.is/blog/photo/entry/358262
NÝJAR MYNDIR ÚR FERÐ LEIÐSÖGUMANNA Í SKOÐUNARFERÐ UM KÁRAHNJÚKA http://photo.blog.is/blog/photo/entry/552883/
og hér:
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/584517
En ég þekki þessa upplifun af eigin raun því að ég lenti í nákvæmlega því sama fyrir mörgum árum síðan og hef heitið því að fljúga ekki inn í þoku af óþörfu síðan. Segi frá þeirri sögu seinna :)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Þegar farið er að kanna málið betur, þá kemur í ljós að skyggni var mjög lítið og komið kvöld. Flugmaðurinn hefur líklega lent inni í skýjum og prísað sig svo sælan að ná út úr þeim óhultur og því ákveðið að lenda strax á næsta túni áður en hann lenti í annarri eins krísu.
En hver er 178 sek. reglan?
Sú regla fjallar um það að ef þú lendir inni í skýi, þá átt þú eftir 178 sek. ólifað ef þú hefur ekki blindflugsreynslu!
Árið 1990 voru gerðar prófanir á 20 flugmönnum með sjónflugsréttindi (VFR) í Háskóla í USA (University of Illinois). Þeir voru allir látnir fljúga óundirbúnir inn í ský og voru ALLIR búnir að missa stjórn og krassa flugvélinni á bilinu 20 til 480 sek. Út úr þessum rannsóknum fékkst meðaltal eða talan 178 sek.
Flugturninn á Egilsstöðum í góðu veðri.

Hringflug fisflugmanna í júlí 2004 um Ísland. Picture of ultralight or trike flying around Iceland in 2004. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson WWW.PHOTO.IS (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það er því ákaflega mikilvægt að halda sig langt frá öllum skýjum. En öðru máli gildir með flugvélar sem eru útbúnar blindflugsbúnaði.

Hringflug fisflugmanna í júlí 2004 um Ísland. Picture of ultralight or trike flying around Iceland in 2004. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson WWW.PHOTO.IS (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ætli þetta sé túnið? En oft er gott að lenda á túni svo lengi sem það er sæmilega slétt og nýslegið!

Hér er flug á Egilsstaði á fisi 2005. Picture of ultralight flying over highland to East-Fjord of Iceland in 2005. Airport at Egilsstadir. (C)2008 Kjartan P. Sigurðsson WWW.PHOTO.IS (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá meira af myndum frá Egilsstöðum:
Fokker 50 reynist gríðarlega vel við Íslenskar aðstæður http://photo.blog.is/blog/photo/entry/358262
NÝJAR MYNDIR ÚR FERÐ LEIÐSÖGUMANNA Í SKOÐUNARFERÐ UM KÁRAHNJÚKA http://photo.blog.is/blog/photo/entry/552883/
og hér:
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/584517
En ég þekki þessa upplifun af eigin raun því að ég lenti í nákvæmlega því sama fyrir mörgum árum síðan og hef heitið því að fljúga ekki inn í þoku af óþörfu síðan. Segi frá þeirri sögu seinna :)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Flugvél lenti utan flugbrautar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flug | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)