10.9.2008 | 21:57
FAGRIDALUR - MYNDIR OG KORT
Síðast þegar féllu skriður í Fagradal á austfjörðum, þá lokaðist hringvegurinn og var það m.a. út af þessari skriðu hér.

Skriða sem fjéll í Fagradal á Austfjörðum í miklum haustrigningum 2005. Picture of Fagridalur in Eastfjord in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er horft inn eftir Fagradal frá Reyðarfirði. Eins og sjá má, þá hafa fleirri skriður fallið á sínum tíma.

Skriður sem fjéllu í Fagradal á Austfjörðum í miklum haustrigningum 2005. Picture of Fagridalur in Eastfjord in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það má að sjálfsögðu leysa svona vandamál með flottu jarðgangnakerfi og lestarkerfi sem tengir stærstu þéttbýliskjarnanna á svæðinu betur saman.
Á eftirfarandi mynd og korti má sjá hugmyndir af brautarkerfi fyrir Norðaustur- og Austurland Möðrudalsöræfin (Mývatn - Egilsstaðir), Álhringurinn (Egilsstaðir - Seyðisfjörður - Norðfjörður - Eskifjörður - Reyðafjörður)

Brautarkerfi, lest eða monorail kerfi fyrir Norðausturland, Möðrudalsöræfi og Álhringurinn (smellið á kort til að sjá fleiri myndir)
Eins og sjá má þá er ekki verið að tala um neinar stórar vegalengdir. Möðrudalsöræfin Mývatn - Egilsstaðir 149 km, Álhringurinn Egilsstaðir - Seyðisfjörður - Norðfjörður - Eskifjörður - Reyðafjörður 112 km
Gæti verið hagkvæmur kostur til að búa tl eitt atvinnusvæði sem myndi líka nýtast ferðaþjónustunni vel.
Lesa má nánar um útfærslu á svipuðum hugmyndum fyrir Suðvesturhorn landsins hér:
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/364368/
Lesa má nánar um útfærslu á svipuðum hugmyndum fyrir Norðurlandið hér:
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/367524/
Kjartan
WWW.PHOTO.IS

Skriða sem fjéll í Fagradal á Austfjörðum í miklum haustrigningum 2005. Picture of Fagridalur in Eastfjord in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er horft inn eftir Fagradal frá Reyðarfirði. Eins og sjá má, þá hafa fleirri skriður fallið á sínum tíma.

Skriður sem fjéllu í Fagradal á Austfjörðum í miklum haustrigningum 2005. Picture of Fagridalur in Eastfjord in Iceland. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það má að sjálfsögðu leysa svona vandamál með flottu jarðgangnakerfi og lestarkerfi sem tengir stærstu þéttbýliskjarnanna á svæðinu betur saman.
Á eftirfarandi mynd og korti má sjá hugmyndir af brautarkerfi fyrir Norðaustur- og Austurland Möðrudalsöræfin (Mývatn - Egilsstaðir), Álhringurinn (Egilsstaðir - Seyðisfjörður - Norðfjörður - Eskifjörður - Reyðafjörður)

Brautarkerfi, lest eða monorail kerfi fyrir Norðausturland, Möðrudalsöræfi og Álhringurinn (smellið á kort til að sjá fleiri myndir)
Eins og sjá má þá er ekki verið að tala um neinar stórar vegalengdir. Möðrudalsöræfin Mývatn - Egilsstaðir 149 km, Álhringurinn Egilsstaðir - Seyðisfjörður - Norðfjörður - Eskifjörður - Reyðafjörður 112 km
Gæti verið hagkvæmur kostur til að búa tl eitt atvinnusvæði sem myndi líka nýtast ferðaþjónustunni vel.
Lesa má nánar um útfærslu á svipuðum hugmyndum fyrir Suðvesturhorn landsins hér:
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/364368/
Lesa má nánar um útfærslu á svipuðum hugmyndum fyrir Norðurlandið hér:
http://photo.blog.is/blog/photo/entry/367524/
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Hætta á skriðuföllum á Fagradal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2008 | 11:06
BJALLAVIRKJUN, TUNGNAÁRLÓN - MYNDIR OG KORT
Virkjannahraðlestin heldur áfram sínu striki á fullri ferð. Svo er að sjá að það sé lítið annað hægt að gera í þessu guðsvolaða landi annað en að virkja allt sem hægt er að virkja.
Nýjasta hugmyndin er að setja upp virkjun nálægt Bjallarvaði og útbúa stórt 30 ferkílómetra lón, Tungnaárlón í Tungnaá rétt norðaustan við Landmannalaugar.
Á þessu svæði eru margar fallegar náttúruperlur og það sem vekur athygli er að lónið verður töluvert stærra en Langisjór.
Samkvæmt þessu yrði Tungnaárlón ásamt Hvítárvatni, Reyðarvatni og Hópinu, sjötta stærsta stöðuvatn landsins.
Mig rennur svo í grun að það verði ekki látið staðar numið við þessa framkvæmd heldur verði Langisjór næst á dagskrá eða þá að Skaftá verði veitt í hið nýja lón eftir jarðgöngum svipað og gert var uppi í Kárahnjúkum.
Einn er þó sá galli á gjöf Njarðar að hið nýja lón er á náttúruminjaskrá!
Sagt er að Bjallavirkjun yrði væntanlega hagstæð þar sem einfalt er að tengja hana raforkuflutningskerfi sem þegar er til staðar. Í nágrenninu eru fjölmargar virkjanir; við Búrfell, Sigalda, Sultartangi, Vatnsfell og Hrauneyjafoss.
Nú fer það að veraða spurning hvort er að verða umhverfisvænna, kjarnorkuver eða öll samanlögð raforkuver á þessu svæði, en allt svæðið er að gefa svipaða orku eins og eitt meðalstórt kjarnorkuver úti í heimi.
Hér má svo sjá kort sem að ég útbjó sem sýnir Bjallavað, staðsetningu á Bjallavirkjun og nýju lóni í Tungnaá sem mun heita Tungnaárlón. Einnig má sjá Landmannalaugar, Frostastaðavatn, Ljótapoll, Veiðivatnasvæðið (smellið á mynd til að sjá stærra kort).
Map of new PowerStation Bjallavirkjun in Tungnaá close to Landmannalaugar in Iceland (smellið á kort til að sjá stærra kort, click on map to see bigger map)
Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur en þetta svæði er rétt fyrir neðan þar sem stíflan kemur til með að rísa
Picture of mountains Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur en þetta svæði er rétt fyrir neðan þar sem stíflan kemur til með að rísa
Picture of mountains Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur en þetta svæði er rétt fyrir neðan þar sem stíflan kemur til með að rísa
Picture of mountains Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Náttúran og ekki síður en gróðurinn getur verið viðkvæmur á þessu svæði. Hér má sjá iðagrænan mosann rétt undir Kirkjufelli sem er að Fjallabaki eða rétt við ökuleiðina Fjallabak Nyrðra.
Picture of the moss close to mountain Kirkjufell in Fjallabak in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Höllin er skáli sem ekið er framhjá ef farin er efri leiðin (línuvegur) að Fjallabaki.
Picture of hut "Höllin" or castel close to road Fjallabak Nyrdri and Tungnaa in Landmannalaugar area in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Höllin er skáli sem ekið er framhjá ef farin er efri leiðin (línuvegur) að Fjallabaki.
Picture of hut "Höllin" or castel close to road Fjallabak Nyrdri and Tungnaa in Landmannalaugar area in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Blautuver er önnur þekkt leið sem liggur frá Ljótapolli (línuvegur) og kemur inn á leiðina að Fjallabaki rétt fyrir ofan Bjallavað.
Picture from Blautuver close to Ljotipollur in Landmannalaugar area in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Breiðbak er þekkt leið sem liggur á milli Langasjó og Tungnaá. Þaðan er mikið og flott útsýni upp að Vatnajökli, yfir Langasjó, Sveinstind og ekki síður til norðurs og austurs.
Picture from Breidbak close to Langisjor and Tungnaa in Fjallabak in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Breiðbak er þekkt leið sem liggur á milli Langasjó og Tungnaá. Þaðan er mikið og flott útsýni upp að Vatnajökli, yfir Langasjó, Sveinstind og ekki síður til norðurs og austurs.
Picture from Breidbak close to Langisjor and Tungnaa in Fjallabak in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér sést svo efst í Tungnaá ofan af Breiðbaki
Picture from Breidbak close to Langisjor and Tungnaa in Fjallabak in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
og að lokum, þá er hér mynd af Tröllinu sem er þekkt fyrirbæri hjá þeim sem að ferðast mikið um Veiðivatnasvæðið. En þar er á ferð stór tröllkarl sem hefur líklega orðið af steini þegar sólin náði að skína á hann. Ég fékk þessa mynd að láni á netinu, en á eftir að setja inn myndir af þessu svæði á vefinn hjá mér.
Tröllið er á bökkum Tungnaár og má búast við því að hann eigi eftir að fara á sund eins og annað þekkt fyrirbæri sem hvarf með óvæntum hætti þegar verið var að búa til Hálslón. Picture of stone troll where new PowerStation Bjallavirkjun in Tungnaá will be put up close to Landmannalaugar in Iceland. Mynd fengin að láni á netinu (smellið á mynd til að sjá fleirri myndir, click on picture to see more)
Hér er svo meira af myndum af Landmannalaugarsvæðinu.
Lít við í Landmannalaugum í dag - frábær staður http://photo.blog.is/blog/photo/entry/264814
Ég fékk góða reynslu af Land Rover síðustu helgi - Flottur bíll - myndir http://photo.blog.is/blog/photo/entry/348766
SKEMMTILEG FERÐ UM PÁSKANA - GPS SLÓÐ AF LEIÐINNI - uppfært http://photo.blog.is/blog/photo/entry/485410
MYNDIR ÚR PÁSKAFERÐ INN Í LANDMANNALAUGAR OG YFIR VATNAJÖKUL http://photo.blog.is/blog/photo/entry/488973
http://www.photo.is/06/08/4/index_5.html
http://www.photo.is/06/09/2/index.html
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Nýjasta hugmyndin er að setja upp virkjun nálægt Bjallarvaði og útbúa stórt 30 ferkílómetra lón, Tungnaárlón í Tungnaá rétt norðaustan við Landmannalaugar.
Á þessu svæði eru margar fallegar náttúruperlur og það sem vekur athygli er að lónið verður töluvert stærra en Langisjór.
Samkvæmt þessu yrði Tungnaárlón ásamt Hvítárvatni, Reyðarvatni og Hópinu, sjötta stærsta stöðuvatn landsins.
Mig rennur svo í grun að það verði ekki látið staðar numið við þessa framkvæmd heldur verði Langisjór næst á dagskrá eða þá að Skaftá verði veitt í hið nýja lón eftir jarðgöngum svipað og gert var uppi í Kárahnjúkum.
Einn er þó sá galli á gjöf Njarðar að hið nýja lón er á náttúruminjaskrá!
Sagt er að Bjallavirkjun yrði væntanlega hagstæð þar sem einfalt er að tengja hana raforkuflutningskerfi sem þegar er til staðar. Í nágrenninu eru fjölmargar virkjanir; við Búrfell, Sigalda, Sultartangi, Vatnsfell og Hrauneyjafoss.
Nú fer það að veraða spurning hvort er að verða umhverfisvænna, kjarnorkuver eða öll samanlögð raforkuver á þessu svæði, en allt svæðið er að gefa svipaða orku eins og eitt meðalstórt kjarnorkuver úti í heimi.
Hér má svo sjá kort sem að ég útbjó sem sýnir Bjallavað, staðsetningu á Bjallavirkjun og nýju lóni í Tungnaá sem mun heita Tungnaárlón. Einnig má sjá Landmannalaugar, Frostastaðavatn, Ljótapoll, Veiðivatnasvæðið (smellið á mynd til að sjá stærra kort).

Map of new PowerStation Bjallavirkjun in Tungnaá close to Landmannalaugar in Iceland (smellið á kort til að sjá stærra kort, click on map to see bigger map)
Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur en þetta svæði er rétt fyrir neðan þar sem stíflan kemur til með að rísa

Picture of mountains Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur en þetta svæði er rétt fyrir neðan þar sem stíflan kemur til með að rísa

Picture of mountains Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur en þetta svæði er rétt fyrir neðan þar sem stíflan kemur til með að rísa

Picture of mountains Litlikýlingur, Stórikýlingur, Kirkjufell, Hnaus, Austurkrókur in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Náttúran og ekki síður en gróðurinn getur verið viðkvæmur á þessu svæði. Hér má sjá iðagrænan mosann rétt undir Kirkjufelli sem er að Fjallabaki eða rétt við ökuleiðina Fjallabak Nyrðra.

Picture of the moss close to mountain Kirkjufell in Fjallabak in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Höllin er skáli sem ekið er framhjá ef farin er efri leiðin (línuvegur) að Fjallabaki.

Picture of hut "Höllin" or castel close to road Fjallabak Nyrdri and Tungnaa in Landmannalaugar area in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Höllin er skáli sem ekið er framhjá ef farin er efri leiðin (línuvegur) að Fjallabaki.

Picture of hut "Höllin" or castel close to road Fjallabak Nyrdri and Tungnaa in Landmannalaugar area in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Blautuver er önnur þekkt leið sem liggur frá Ljótapolli (línuvegur) og kemur inn á leiðina að Fjallabaki rétt fyrir ofan Bjallavað.

Picture from Blautuver close to Ljotipollur in Landmannalaugar area in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Breiðbak er þekkt leið sem liggur á milli Langasjó og Tungnaá. Þaðan er mikið og flott útsýni upp að Vatnajökli, yfir Langasjó, Sveinstind og ekki síður til norðurs og austurs.

Picture from Breidbak close to Langisjor and Tungnaa in Fjallabak in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Breiðbak er þekkt leið sem liggur á milli Langasjó og Tungnaá. Þaðan er mikið og flott útsýni upp að Vatnajökli, yfir Langasjó, Sveinstind og ekki síður til norðurs og austurs.

Picture from Breidbak close to Langisjor and Tungnaa in Fjallabak in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér sést svo efst í Tungnaá ofan af Breiðbaki

Picture from Breidbak close to Langisjor and Tungnaa in Fjallabak in Iceland. (C) WWW.PHOTO.IS Kjartan P. Sigurdsson (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
og að lokum, þá er hér mynd af Tröllinu sem er þekkt fyrirbæri hjá þeim sem að ferðast mikið um Veiðivatnasvæðið. En þar er á ferð stór tröllkarl sem hefur líklega orðið af steini þegar sólin náði að skína á hann. Ég fékk þessa mynd að láni á netinu, en á eftir að setja inn myndir af þessu svæði á vefinn hjá mér.

Tröllið er á bökkum Tungnaár og má búast við því að hann eigi eftir að fara á sund eins og annað þekkt fyrirbæri sem hvarf með óvæntum hætti þegar verið var að búa til Hálslón. Picture of stone troll where new PowerStation Bjallavirkjun in Tungnaá will be put up close to Landmannalaugar in Iceland. Mynd fengin að láni á netinu (smellið á mynd til að sjá fleirri myndir, click on picture to see more)
Hér er svo meira af myndum af Landmannalaugarsvæðinu.
Lít við í Landmannalaugum í dag - frábær staður http://photo.blog.is/blog/photo/entry/264814
Ég fékk góða reynslu af Land Rover síðustu helgi - Flottur bíll - myndir http://photo.blog.is/blog/photo/entry/348766
SKEMMTILEG FERÐ UM PÁSKANA - GPS SLÓÐ AF LEIÐINNI - uppfært http://photo.blog.is/blog/photo/entry/485410
MYNDIR ÚR PÁSKAFERÐ INN Í LANDMANNALAUGAR OG YFIR VATNAJÖKUL http://photo.blog.is/blog/photo/entry/488973
http://www.photo.is/06/08/4/index_5.html
http://www.photo.is/06/09/2/index.html
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Margfalt stærri virkjun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.3.2009 kl. 20:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)