TEIKNINGAR AF NEÐANJARÐARLESTARKERFI FYRIR REYKJAVÍKURBORG OG KÓPAVOG

Flott að það skuli vera komið á fulla ferð bæði hjá Reykjavíkurborg, Kópavogi og Samgönguyfirvöldum að skoða möguleika á lestarsamgöngum fyrir Stórreykjavíkursvæðið. Það er gaman að sjá hvað fréttamenn eru fljótir að taka við sér núna allt í einu.

Hér má horfa á frétt sem Lára Ómarsdóttir hjá Stöð2 fjallar um hugmyndir undirritaðs í fréttum í gærkveldi.

Smellið á hér til að horfa á frétt um neðanjarðarlestarkerfi fyrir Reykjavík á Stöð-2

Bloggað hefur verið áður um málefnið hér á mbl

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/438283/

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/458910/

og svo á visir.is

http://blogg.visir.is/photo/2008/02/08/hugmynd-jarðlestarkerfi-fyrir-reykjavik-og-kopavog/

og svo ýmis samantekt á skrifum um lestarmál hér:

http://photo.blog.is/blog/photo/entry/450120/

Hér má sjá hugmynd að neðanjarðarlestarkerfi eða metró sem komið var með fyrir rúmum mánuði síðan hér á blogginu

Hugmynd að 21 Km neðanjarðarlestarkerfi í Reykjavík (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Hugmyndin gengur út á að tengja saman 14 staði með 21 Km neðanjarðarlestarkerfi sem liggja myndi um Reykjavík og Kópavog.



Léttlest að koma til Reykjavíkur - og til Keflavíkur líka (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS
mbl.is Vilja skoða lestakerfi í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband