FLJÓTT SKIPAST VEÐUR Í LOFTI - ÞVÍ MIÐUR!

Þann 12.8.2007 skrifaði ég eftirfarandi á bloggið hjá mér:

Akranes virðist vera inn þessa dagana, Grandi að flytja starfsemi sína þangað og Eykt að kaupa lóðir undir nýbyggingar

Akranes virkar á mig eins og flott sjávarþorp þar sem gott er að búa.

Svona lítur Akranes úr lofti þar sem horft er til austurs.

Loftmynd af vitanum með Akranes í baksýn (smelliðð á mynd til að sjá fleiri myndir)


Sjófarendur virðast þurfa meiri leiðsögn þarna en á öðrum stöðum :)

Tveir þekktir vitar á nesinu sem heitir Akranes :) (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Slippurinn virðist vera orðin snauður eins og víða í sjávarþorpum í kringum landið

Slippurinn á Akranesi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Öll alvöru þorp út á landi eru komin með veglega aðstöðu fyrir hestaíþróttir

Hesthúsahverfið á Akranesi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Höfnin á Akranesi

Höfnin á Akranesi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS

mbl.is Svartur dagur í sögu Akraness
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband