Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
10.8.2007 | 11:46
Það hlaut að koma að því - einhvertímann
Þá fer húsnæði vonandi að lækka aftur svo að þeir sem eru að byrja geti líka keypt sér.
Ég er einn að þeim sem hefur ekki haft möguleika á því að fjárfesta í eigin húsnæði í mörg ár.
Á sama tíma hefur húsnæði margfaldast í verði. Er búinn að vera í sama leiguhúsnæði í að verða 10 ár og þarf að fara að skipta um húsnæði núna fljótlega.
Ef einhver er með íbúð á leigu á góðu verði þá endilega hafa samband.
Gengi krónu og hlutabréfa lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.7.2007 | 11:34
Hvenær er komið nóg af valdníðslunni?
Það vill svo til að ég hef verið í baráttu við stjórnsýsluna eða embættis- og skattkerfið í að verða rúm 10 ár.
Er Ísland frumstætt bananalýðveldi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér rétt toppinn á ísjakanum, þá vil ég benda á þessar slóðir hér:
Almennt um meðferð mála hjá ríkinu
Hvað er allsherjarnefnd alþingis að starfa þessa daganna?
Á umboðsmaður Alþingis, Tryggvi Gunnarsson, að segja af sér? JÁ
Stjórnsýslan og alþingismenn samir við sig - Brot á stjórnsýslulögum.
VVA - Reglan "Vísa Vandanum Annað"
Leiðir fyrir fólk sem lendir í slíkum hremmingum eru afskaplega fáar í okkar samfélagi enda hvorki þor né vilji hjá stjórnmálamönnum sem eiga að taka á þessum vanda til að gera eitthvað í málinu.
Verst er þegar augljóst er verið að misnota embætti skattskerfisins til að koma höggi á fólk eins og í mínu tilfelli.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Þess má geta að þeir sem kosnir voru á þing fyrir stuttu eru þessa daganna í 109 daga sumarfrí.
Er Ísland frumstætt bananalýðveldi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér rétt toppinn á ísjakanum, þá vil ég benda á þessar slóðir hér:
Almennt um meðferð mála hjá ríkinu
Hvað er allsherjarnefnd alþingis að starfa þessa daganna?
Á umboðsmaður Alþingis, Tryggvi Gunnarsson, að segja af sér? JÁ
Stjórnsýslan og alþingismenn samir við sig - Brot á stjórnsýslulögum.
VVA - Reglan "Vísa Vandanum Annað"
Leiðir fyrir fólk sem lendir í slíkum hremmingum eru afskaplega fáar í okkar samfélagi enda hvorki þor né vilji hjá stjórnmálamönnum sem eiga að taka á þessum vanda til að gera eitthvað í málinu.
Verst er þegar augljóst er verið að misnota embætti skattskerfisins til að koma höggi á fólk eins og í mínu tilfelli.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Þess má geta að þeir sem kosnir voru á þing fyrir stuttu eru þessa daganna í 109 daga sumarfrí.
Samanlögð álagning tekjuskatts og útsvars 185,5 milljarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)