DJÚPIVOGUR - PAPEY - SMYGLARAR - MYNDIR OG KORT

DJÚPIVOGUR - PAPEY - SMYGLARAR - MYNDIR OG KORT

DJÚPIVOGUR - PAPEY

Á milli Berufjarðar og Hamarsfjarðar má finna 350 manna þorp Djúpivogur sem stendur á Búlandsnesi í Djúpavogshreppi.

Hér eru myndir frá Djúpavogi þar gúmmíbáturinn mun hafa verið átt viðdvöl sem fjallað er um í fréttinni í stóra smyglmálinu. Höfnin á Djúpavogi þar sem gúmmíbáturinn á að hafa verið (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

The harbor and main port in town Djupivogur in east Iceland (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Spurning hvað þessi fjölskylda er að fiska hér upp úr sjónum í höfninni í Djúpavogi (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

A family fishing in the harbour and main port in the town Djupivogur in east Iceland (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Fjallið Búlandstindur er eins og stór nattúrulegur píramídi séð frá bænum og eitt ef kennileitum svæðisins (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

The most famous mountain in Djupavogur area is Bulandstindur (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Hér má svo sjá eyjuna Papey. Efst á eyjunni er viti. Við skulum vona að lundanum verði ekki bumbult af einhverjum undarlegum efnum sem gætu fundist óvænt á eyjunni. Papey var eina byggða eyjan við austurströnd landsins en byggð lagðist þar af árið 1966. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Papey is about 2 km² in area and the largest island off the east coast of Iceland with several smaller islands around. The island got its name from Irish monks called "papar". Tourist can take on a boat trips to the island from Djupivogur. (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Hér er svo landgangurinn upp á eyjuna Papey (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

Tourist can take on a boat trips to the island from Djupivogur. The harbour and main port on the island Papey close to Djupivogur in east Iceland. (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Á Papey má finna nokkur hús eins og uppgerða kirkju, (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)

A small old rebuild church on the island Papey close to Djupivogur in east Iceland. (to view gallery: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson




Hér má svo lesa nánar um lundann http://photo.blog.is/blog/photo/entry/511281/

Hér má svo lesa nánar um Djúpavog http://is.wikipedia.org/wiki/Djúpivogur

Hér má sjá víðmynd eða panorama mynd af Djúpavogi, Berufirði, Búlandstindi og nágrenni. Berufjörður er um 20 km langur fjörður á Austfjörðum á Íslandi. Upp úr honum ganga 3 dalir, Búlandsdalur, sem liggur fyrst þvert á fjörðinn og síðan inn eftir, því næst Fossárdalur upp af Fossárvík að sunnan, og Berufjarðardalur úr botni fjarðarins. Þorpið Djúpivogur liggur við sunnanverðan fjörðinn. Næstu firðir eru Breiðdalsvík að norðan, og Hamarsfjörður að sunnan. (smellið á mynd til að sjá stækkaða mynd)

Panoramic picture from Djupavogur, a small fishing town on east coast of Iceland (to view large panorama: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson


Hér má sjá kort af Djúpavogi, Berufirði, Búlandstindi og svæðinu í kring (smellið á mynd til að sjá fleirri myndir)

Map of Djupavogur, a small fishing town on east coast of Iceland (to view more picture: click image) (C)2009 Kjartan P. Sigurðsson


Kjartan WWW.PHOTO.IS


mbl.is Skútan fundin - 3 handteknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnhildur Ólafsdóttir

En flottar myndir, takk fyrir þetta. Það er leitt að þetta fallega svæði skuli vera notað sem smyglsvæði fyrir óvarning.

Gunnhildur Ólafsdóttir, 20.4.2009 kl. 05:54

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Takk, Ég kom út í Papey í júní 2007 og var sú ferð eftirminnileg fyrir margar sakir. Við fengum frábært veður og mikið að sjá. Fórum í gönguferð um eyjuna með leiðsögumanni frá Papeyjarferðum. Ég mæli hiklaust fyrir ferðamenn að skreppa út í eyjuna. Papeyjarferðir eru með opið á tímabilinu 15.júní til 15.september.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 20.4.2009 kl. 07:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband