29.9.2008 | 05:14
MYNDIN AF ÞEIM FÉLÖGUM SEGIR ALLT SEM SEGJA ÞARF
Það eru allt of margir dýrir bílar á Íslandi ... nema það sé eitthvað annað og stærra.
Það virðist þurfa eitthvað mikið til að stjórnvöld vakni af þessum þyrnirósasvefni og nenni að fara að gera eitthvað. Við skulum vona að það sé ekki orðið um seinan.
En myndin af tveimur valdamestu mönnum þjóðarinnar segir margt. Vonandi er loksins komið eitthvað sem getur sameinað það fólk sem situr inn á hinu háa Alþingi Íslendinga annað en eftirlaunafrumvarp, aðstoðarmenn og löng og þægileg sumarfrí.
Síðast sást til Dadda og Geira með skottið á milli lappana á leið í langt frí og er óhætt að segja að þeir hafi litið vægast sagt flóttalega út til augnanna.

Dabbi og Geir á ofsa keyrslu á leið út á flugvöll þar sem einkaþota beið þeirra (smellið á mynd til að sjá fleiri skemmtilegar myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Það virðist þurfa eitthvað mikið til að stjórnvöld vakni af þessum þyrnirósasvefni og nenni að fara að gera eitthvað. Við skulum vona að það sé ekki orðið um seinan.
En myndin af tveimur valdamestu mönnum þjóðarinnar segir margt. Vonandi er loksins komið eitthvað sem getur sameinað það fólk sem situr inn á hinu háa Alþingi Íslendinga annað en eftirlaunafrumvarp, aðstoðarmenn og löng og þægileg sumarfrí.
Síðast sást til Dadda og Geira með skottið á milli lappana á leið í langt frí og er óhætt að segja að þeir hafi litið vægast sagt flóttalega út til augnanna.

Dabbi og Geir á ofsa keyrslu á leið út á flugvöll þar sem einkaþota beið þeirra (smellið á mynd til að sjá fleiri skemmtilegar myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
![]() |
Ráðamenn funduðu fram á nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Spaugilegt, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 06:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson

Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1351 hefur svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.4%
Nei 13.6%
889 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Apríl 2021 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 775295
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
alla
-
andrigeir
-
annaeinars
-
annalilja
-
apalsson
-
agbjarn
-
arnigunn
-
asabjorks
-
ormurormur
-
asdisran
-
safinn
-
baldvinj
-
pelli
-
berglist
-
kaffi
-
birgitta
-
bragir
-
braxi
-
gattin
-
bryn-dis
-
bryndisisfold
-
brynja
-
bibb
-
brylli
-
brandarar
-
tourguide
-
ding
-
dofri
-
kvotasvindl
-
eggman
-
jari
-
einari
-
jaxlinn
-
emilhannes
-
erla1001
-
kamilla
-
eydis
-
ea
-
uthlid
-
fridaeyland
-
africa
-
kransi
-
gretaulfs
-
grumpa
-
gudni-is
-
gudbjornj
-
fifudalur
-
mosi
-
godpool
-
lostintime
-
gurrihar
-
faraldsfotur
-
gudrunmagnea
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gbo
-
guru
-
tudarinn
-
hallgrimurg
-
vulkan
-
harpaelin
-
heidistrand
-
skessa
-
heidathord
-
blekpenni
-
diva73
-
herdis
-
herbja
-
himmalingur
-
hjorleifurg
-
hjorturgud
-
maple123
-
don
-
hreinsamviska
-
minos
-
horduragnarsson
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
kreppan
-
jeg
-
jogamagg
-
hansen
-
joiragnars
-
jonaa
-
jonasantonsson
-
jas
-
jonhalldor
-
fiski
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonpallv
-
jonr
-
skodunmin
-
jonsnae
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
drhook
-
gassir
-
karlol
-
kari-hardarson
-
kentlarus
-
askja
-
kjarrip
-
kreppukallinn
-
snyrtistofa
-
bubot
-
lauola
-
larahanna
-
lara
-
lotta
-
liljabolla
-
lillagud
-
liljan
-
lindalea
-
lydurarnason
-
magnusvignir
-
mammzla
-
maggaelin
-
elvira
-
marinogn
-
marinomm
-
gummiarnar
-
martasmarta
-
manisvans
-
methusalem
-
morgunbladid
-
mortenl
-
nanna
-
alvaran
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
svarthamar
-
skari60
-
pallthayer
-
ljosmyndarinn
-
peturgauti
-
proletariat
-
hnodri
-
raksig
-
totally
-
siba
-
duddi9
-
sigurfang
-
siggi-hrellir
-
sij
-
siggivalur
-
zunzilla
-
skaftie
-
skastrik
-
luther
-
snorrihs
-
fia
-
shv
-
stefanjonsson
-
eyjann
-
stormsker
-
saemi7
-
solvi70
-
theodorn
-
toshiki
-
tryggvigunnarhansen
-
daystar
-
vefritid
-
eggmann
-
vilhelmina
-
vilhjalmurarnason
-
postdoc
-
harleyguy
- visindi
-
steinibriem
-
thorsteinnerlingsson
-
steinisv
-
valli57
-
toro
-
ovinurinn
-
steistei
-
aevark
Athugasemdir
http://heidistrand.blog.is/blog/heidi_p_island/entry/654153/
Kiktu á myndina.
Heidi Strand, 29.9.2008 kl. 05:46
Heja Norge!
Ég leit á þessa mynd hjá þér af öpunum og er hún lýsandi dæmi fyrir Íslensk stjórnmál í dag. Ég man eftir tilraun sem gerð var með apa og hóp af fjármálaspekingum þar sem þeir voru látnir kaupa og selja í einhverri kauphöll og eftir ákveðin tíma þá var málið gert upp og ... aparnir komu betur út og fjárfestu mun skinsamlegra en hinir hámenntuðu fjármálaspekingar. Því finnst mér myndin hjá þér ekki alveg vera raunsönn. Það hallar á apanna ef eitthvað er!
Kjartan Pétur Sigurðsson, 29.9.2008 kl. 05:58
Dabbi keyrir um á Subaru? Ég hefði nú ekki búist við neinu minna en nýja Jargúarnum, XF minnir mig.
En hvað um það. Ég býst ekki við kraftaverkum.
Villi Asgeirsson, 29.9.2008 kl. 07:55
Á sínum tíma var 4x4 Subaru álitinn vera landbúnaðartæki í Japan. Meira að segja gerðist ég svo frægur að eigast einn slíkan, grænan að lit. Nú eru breyttir tímar og mennirnir með. Standardinn á Suparu hefur hækkað til muna og meira lagt upp úr lúxus og flottheitum. Því miður gildir það ekki með mig persónulega, meira spurning hvar Dabbi stendur í þeim samanburði. Þó hef ég á tilfinningunni að menn hugsi sig um tvisvar í dag áður en t.d. er ekið Fjallabak nyrðra eða Landmannaleið en mér tókst að aka þá leið á sínum tíma á mínum góða gamla græna.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 29.9.2008 kl. 09:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.