STRÆTISVAGNAR Í KAUPMANNAHÖFN MEÐ ÞRÁÐLAUST NETSAMBAND

Í Kaupmannahöfn bjóða nú þegar strætisvagnar á nokkrum leiðum (150S og 173E) upp á frítt þráðlaust WI-FI netsamband fyrir viðskiptavini sína.

Gaman að sjá hversu ör útbreiðsla 3G kerfisins er orðin. Dönsku greinina má svo lesa nánar hér:

http://www.version2.dk/artikel/8476

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Nettengd á Reykjanesbrautinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Nú er bara að setja innstungu og WiFi í flugvélarnar hjá Íslander.

Villi Asgeirsson, 18.9.2008 kl. 09:55

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Málið að þetta er ekki eins auðvelt og margir vilja vera láta, til að halda uppi góðu IP þráðlausu netsambandi á ferð, þá þarf tengingin að vera nokkuð stöðug. Tengingu í bíll í byggð sem er á ferð er tæknilega mjög erfitt að framkvæma. Það þarf stöðugt að vera að skipta á milli senda sem gerir svona tengingu erfiða í framkvæmd. Ef lesnar eru athugasemdirnar á danska blogginu, þá má sjá að það eru ýmis ljón á veginum. Varðandi flug á lengri leiðum, þá ætti þetta ekki að vera mikið mál ef hægt er að beina loftneti nokkuð stöðugt að t.d. sama gervihnettinum eins og gert er mikið í skipum í dag.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 18.9.2008 kl. 10:01

3 Smámynd: Villi Asgeirsson

Mig minnir að Lufthansa hafi sett þetta um borð í allar sínar vélar. En það er rétt, þetta er ekki einfalt mál í bíl í byggð. Gaman að fylgjast með þróuninni.

Villi Asgeirsson, 18.9.2008 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband