Danskt lag, þó ekki eftir Kim Larsen ásamt myndbandi

Hér kemur smá myndbútur sem ég var að prófa að setja inn á bloggið hjá mér. Ég tók þetta myndband og vann á sínum tíma. Danska lagið sem er í upphafi myndbandsins er eitt af mínum uppáhaldslögum.

 Lagið fjallar um konu :)

"Men du er en rullesten. Du har ikke nok i en. Derfor må du gå din egen vej. At tiden læger alle sår, sir de vise mænd. Jeg håber de forstår, hvad de taler ..." 

 

"Du sir du har en anden ven. Hvad jeg frygtede mest er hændt mig nu igen. Du fortæller ligesom sidst at det er den store kærlighed. Farvel min blomst behold ham blot i fred. Så længe jeg lever. Så længe mit hjerte slår. Så længe vil jeg elske dig. Men du er en rullesten. Du har ikke nok i en. Derfor må du gå din egen vej. At tiden læger alle sår, sir de vise mænd. Jeg håber de forstår, hvad de taler om. Jeg tror det næppe. Simpelthen fordi. De aldrig prøved dette - helt forbi. Så længe jeg lever. Så længe mit hjerte slår. Så længe vil jeg elske dig. Men du er en rullesten. Du har ikke nok i en. Derfor må du gå din egen vej."

En lag og texti er eftir John Mogensen 

Kjartan

p.s. hvað er hann að meina með "rullesten" í textanum og hvar er myndbandið tekið? 


mbl.is Kim Larsen fer í hart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Er þetta ekki tekið í Þórsmörk ?

Knús og klemm úr sveitinni mín kæra.

JEG, 29.8.2008 kl. 22:42

2 Smámynd: JEG

Jæja þar fór ég alveg með það var á öðrum bloggvin en ég hélt sorrý

Engu að síður kveðja úr sveitinni.  Og ég skít á Þórsmörk en dönsku kann ég ekki þó ég hafi lært mikið í henni af textum Kims Larsens

JEG, 29.8.2008 kl. 22:45

3 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Það mun rétt vera. Myndbrotið er tekið inni í Þórsmörk, Básum og við Gígjökull.

Þarna var Jón Baldur frá ísafold á ferð með norðmenn á nýju fjallarútunni sinni.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 30.8.2008 kl. 05:50

4 Smámynd: Sunna Guðlaugsdóttir

Thetta lag er er spilad i ollum helstu teitum her i Danmorku, og alltaf mikill stemmari  Annars skemmtilegt myndband! Eigdu goda viku!

Sunna Guðlaugsdóttir, 1.9.2008 kl. 12:56

5 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Gaman að þetta lag skuli vera enn svona vinsælt.

En annars rakst ég á þessa skilgreiningu á tilurð þessa lags hér:

http://kaninka.net/halla/2003/11/19/rullestenen/

"Rullesten er steinn sem þvælist niður árfarveg. Eftir því sem ég kemst næst var skáldið þarna að yrkja um vændiskonu sem hann var ástfanginn af.

Annars held ég að burt séð frá vændi þá séu rúllusteinar nokkuð algengir í okkar samfélagið. Þ.e. fólk sem hreinlega passar ekkert inn í eins-maka-kerfið…

eða hvað?"

En norðmennirnir sem tóku þátt í myndbandinu stóðu sig vel, ekki síður en íslensku hrossin sem fengu smá sopa af bjór í lokin :)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 1.9.2008 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband