29.8.2008 | 15:43
Danskt lag, þó ekki eftir Kim Larsen ásamt myndbandi
Hér kemur smá myndbútur sem ég var að prófa að setja inn á bloggið hjá mér. Ég tók þetta myndband og vann á sínum tíma. Danska lagið sem er í upphafi myndbandsins er eitt af mínum uppáhaldslögum.
Lagið fjallar um konu :)
"Men du er en rullesten. Du har ikke nok i en. Derfor må du gå din egen vej. At tiden læger alle sår, sir de vise mænd. Jeg håber de forstår, hvad de taler ..."
"Du sir du har en anden ven. Hvad jeg frygtede mest er hændt mig nu igen. Du fortæller ligesom sidst at det er den store kærlighed. Farvel min blomst behold ham blot i fred. Så længe jeg lever. Så længe mit hjerte slår. Så længe vil jeg elske dig. Men du er en rullesten. Du har ikke nok i en. Derfor må du gå din egen vej. At tiden læger alle sår, sir de vise mænd. Jeg håber de forstår, hvad de taler om. Jeg tror det næppe. Simpelthen fordi. De aldrig prøved dette - helt forbi. Så længe jeg lever. Så længe mit hjerte slår. Så længe vil jeg elske dig. Men du er en rullesten. Du har ikke nok i en. Derfor må du gå din egen vej."
En lag og texti er eftir John Mogensen
Kjartan
p.s. hvað er hann að meina með "rullesten" í textanum og hvar er myndbandið tekið?
Kim Larsen fer í hart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Dægurmál, Kvikmyndir, Tónlist | Breytt 8.4.2022 kl. 10:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Er þetta ekki tekið í Þórsmörk ?
Knús og klemm úr sveitinni mín kæra.
JEG, 29.8.2008 kl. 22:42
Jæja þar fór ég alveg með það var á öðrum bloggvin en ég hélt sorrý
Engu að síður kveðja úr sveitinni. Og ég skít á Þórsmörk en dönsku kann ég ekki þó ég hafi lært mikið í henni af textum Kims Larsens
JEG, 29.8.2008 kl. 22:45
Hæ
Það mun rétt vera. Myndbrotið er tekið inni í Þórsmörk, Básum og við Gígjökull.
Þarna var Jón Baldur frá ísafold á ferð með norðmenn á nýju fjallarútunni sinni.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 30.8.2008 kl. 05:50
Thetta lag er er spilad i ollum helstu teitum her i Danmorku, og alltaf mikill stemmari Annars skemmtilegt myndband! Eigdu goda viku!
Sunna Guðlaugsdóttir, 1.9.2008 kl. 12:56
Gaman að þetta lag skuli vera enn svona vinsælt.
En annars rakst ég á þessa skilgreiningu á tilurð þessa lags hér:
http://kaninka.net/halla/2003/11/19/rullestenen/
"Rullesten er steinn sem þvælist niður árfarveg. Eftir því sem ég kemst næst var skáldið þarna að yrkja um vændiskonu sem hann var ástfanginn af.
Annars held ég að burt séð frá vændi þá séu rúllusteinar nokkuð algengir í okkar samfélagið. Þ.e. fólk sem hreinlega passar ekkert inn í eins-maka-kerfið…
eða hvað?"
En norðmennirnir sem tóku þátt í myndbandinu stóðu sig vel, ekki síður en íslensku hrossin sem fengu smá sopa af bjór í lokin :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 1.9.2008 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.