9.6.2008 | 06:44
FERÐ Á SÓLHEIMAJÖKUL, ÍSHELLIR - MYNDIR
Til að ganga á ís, þá þarf að vera vel búinn bæði með ísexi, hjálm, mannbrodda og öryggislínu þegar aðstæður eru mjög varhugaverðar
Hér má sjá hóp á göngu á Sólheimajökli. Þangað fer mikill fjöldi ferðamanna á hverju ári. It is poppular to hike to Solheimajökull glacier (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er horft niður svelg í jöklinum.
Svelgur myndast þegar vatn byrjar að renna niður um þrönga sprungu sem vatnsflaumurinn stækkar síðan smátt og smátt. Pictures of "Svelgur" in Sólheimajökull glacier. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ég hef farið ófáar ferðirnar inn að Sólheimajökli og hér má sjá seríu af myndum áður en íshellinum var lokað í apríl 2007
Íshellir í Sólheimajökli. Pictures of icecave in Solheimajökull glacier in Mýrdalsjökull. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þau eru mörg ótrúleg listaverkin sem finna má í jöklum landsins
Ég sé ekki betur en að þetta sé hákarlshöfuð sem vatnið fossar út um ginið á. Pictures of sharkhead made by ice in icecave in glacier Solheimajökull. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá hóp af ánægðum ferðamönnum frá Danmörku við íshellinn í Sólheimajökli
Mikil hætta getur verið á hruni í íshellum og þá sérstaklega þegar líða tekur að sumri. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það þarf ekki að vera stór til að fá að ganga á ís
Þessi litla dama stillir sér upp til að láta mynda sig á Sólheimajökli (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá búnað sem notaður er til að ganga á ís
Hjálmar, ísexur og mannbroddar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ferð gönguleiðsögumanna á Sólheimajökul þar sem æfð var notkun á klifurbúnaði
Hér er gengið á ís með kennara (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Djúpblár litur hellisins getur verið fallegur þegar dagsbirtan nær að skína í gegn
litadýrðin í íshellinum í Sólheimajökli. Pictures of icecave in Solheimajökull glacier in Mýrdalsjökull. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá frétta og blaðamenn frá Japan við myndatöku í íshellinum í Sólheimajökli
Japönsk kona stillir sér upp við stórt gat í íshellinum sem er stór svelgur myndaður með rennsli vatns. Íshellirinn sjálfur myndast þar sem árfarvegur jökulsárinnar rann. Pictures of icecave in Solheimajökull glacier in Mýrdalsjökull. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Hér má sjá hóp á göngu á Sólheimajökli. Þangað fer mikill fjöldi ferðamanna á hverju ári. It is poppular to hike to Solheimajökull glacier (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er horft niður svelg í jöklinum.
Svelgur myndast þegar vatn byrjar að renna niður um þrönga sprungu sem vatnsflaumurinn stækkar síðan smátt og smátt. Pictures of "Svelgur" in Sólheimajökull glacier. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ég hef farið ófáar ferðirnar inn að Sólheimajökli og hér má sjá seríu af myndum áður en íshellinum var lokað í apríl 2007
Íshellir í Sólheimajökli. Pictures of icecave in Solheimajökull glacier in Mýrdalsjökull. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þau eru mörg ótrúleg listaverkin sem finna má í jöklum landsins
Ég sé ekki betur en að þetta sé hákarlshöfuð sem vatnið fossar út um ginið á. Pictures of sharkhead made by ice in icecave in glacier Solheimajökull. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá hóp af ánægðum ferðamönnum frá Danmörku við íshellinn í Sólheimajökli
Mikil hætta getur verið á hruni í íshellum og þá sérstaklega þegar líða tekur að sumri. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það þarf ekki að vera stór til að fá að ganga á ís
Þessi litla dama stillir sér upp til að láta mynda sig á Sólheimajökli (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá búnað sem notaður er til að ganga á ís
Hjálmar, ísexur og mannbroddar (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ferð gönguleiðsögumanna á Sólheimajökul þar sem æfð var notkun á klifurbúnaði
Hér er gengið á ís með kennara (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Djúpblár litur hellisins getur verið fallegur þegar dagsbirtan nær að skína í gegn
litadýrðin í íshellinum í Sólheimajökli. Pictures of icecave in Solheimajökull glacier in Mýrdalsjökull. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá frétta og blaðamenn frá Japan við myndatöku í íshellinum í Sólheimajökli
Japönsk kona stillir sér upp við stórt gat í íshellinum sem er stór svelgur myndaður með rennsli vatns. Íshellirinn sjálfur myndast þar sem árfarvegur jökulsárinnar rann. Pictures of icecave in Solheimajökull glacier in Mýrdalsjökull. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Sóttu slasaðan ferðamann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Jarðfræði, Ljósmyndun, Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Þetta eru mikið betri myndir en þær sem ég tók á imbavél sem ég var með mér í hellinum. Ofsalega flottar
B Ewing, 9.6.2008 kl. 09:29
Geggjaðar myndir að venju!
Lára Hanna Einarsdóttir, 9.6.2008 kl. 10:03
Glötuð auglýsing.
Matti Skratti (IP-tala skráð) 9.6.2008 kl. 13:00
Ekki leiðinlegt að fara í svona ferð Kjartan.
P.S. hef ekki litið á þessa bloggsíðu sem einhverja auglýsingu Matti Skratti
en ef svo er þá hefur hún allavega dregið þig inná hana.
Sölvi Breiðfjörð , 9.6.2008 kl. 14:30
Sæll Kjartan og þakka þér fyrir að deila þessu með okkur. Hvenar tíma árs eru þessar myndir teknar?
S. Lúther Gestsson, 9.6.2008 kl. 20:45
Hæ,
Mættur aftur, þessum myndum var hent inn í snatri áður en ég skaust í ferð í morgun. Myndirnar eru úr nokkrum ferðum inn að Sólheimajökli þar sem farið var bæði prívat og með ferðamenn. Fyrstu myndirnar eru teknar 2003 og þær síðustu núna fyrir stuttu.
Til að sjá hvenær myndirnar eru teknar, þá er nóg að skoða nafnið á myndunum og kemur þar fram ártal og mánuður sem mynd er tekin (smella á mynd).
Kjartan Pétur Sigurðsson, 9.6.2008 kl. 21:43
Flottar myndir, takk fyrir
Kristjana Bjarnadóttir, 9.6.2008 kl. 23:47
VÁ! kveðja, Helga.
Helga Kristjánsdóttir, 10.6.2008 kl. 23:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.