27.4.2008 | 13:11
VEIT EINHVER HVAR ÞESSI LJÓSMYND ER TEKIN?
Veit einhver hvar þessi ljósmynd er tekin?
Hvar er þessi ljósmynd tekin (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér vantar upplýsingar um:
1) Frá hvaða stað er þessi mynd tekin?
2) Hvaða fjöll eru á myndinni?
3) Hvaða á er á myndinni?
4) Hvaða jökull er á myndinni?
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Hvar er þessi ljósmynd tekin (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér vantar upplýsingar um:
1) Frá hvaða stað er þessi mynd tekin?
2) Hvaða fjöll eru á myndinni?
3) Hvaða á er á myndinni?
4) Hvaða jökull er á myndinni?
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Bein útsending frá Hnjúknum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Ferðalög, Jarðfræði, Ljósmyndun | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Sæll vertu. Ég hef að vísu aldrei farið um þessar slóðir, en held að myndin sé tekin ekki langt frá Hvanngili, Stóra-Súla sjáist til vinstri, Stóra-Grænafjall fyrir miðri mynd og Tindafjöll fjærst. Áin sé þá Kaldaklofskvísl. En þetta er vafalaust ekki rétt hjá mér, því eins og fyrr segir hef ég aldrei augum litið þetta landslag!
Þorkell Guðbrands (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 13:30
Mér sýnist þær hafa verið teknar í miðbæ Reykjavíku klukkan fjögur að nóttu til um laugadagsnóttu þær voru uppspretta textans krókudílamaðurinn og reykjavíkur nætur með megasi .
Brynjar Jóhannsson, 27.4.2008 kl. 13:59
Vandamálið er að ég er búinn að fara x sinnum um Fjallabak syðra og nyrðra og er búinn að klóra mér mikið í hausnum yfir þessari mynd og það gerðu fleiri alvanir fjalamenn sem voru á staðnum. Ég þori ekki að segja til um hvort að svarið sem Þorkel Guðbrandsson kom með sé rétt. Er búinn að googla þessi nöfn fæ ekki myndir af umræddum fjöllum til að passa við myndina. Datt jafnvel í hug að myndin hefði speglast í skönnun, sem gæti verið einn möguleikinn.
Mér datt í hug Álftarkrókar og það svæði, eða jafnvel leiðin niður í Emstrur á leið inn í Þórsmörk.
En Brynjar kom með ekki svo vitlaust svar. Myndin var tekin inni í húsi af annarri mynd á bæ fyrir austan fjall á símann minn :)
Myndin hangir uppi á vegg á Drumboddstöðum þar sem River Rafting er stundað af kappi fyrir íslendinga jafnt sem erlenda ferðamenn.
En þar sem að ég var að labba á Esjuna í dag, þá hef ég ekki haft tíma til að svara fyrr en nú.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 27.4.2008 kl. 21:23
Hélt satt best að segja að þú hefðir tekið myndina sjálfur á staðnum, eins og yfirleitt er málið með þínar bráðskemmtilegu myndir. En ef sá möguleiki er fyrir hendi að myndin sé spegluð, þá verður maður að horfa á hluti eins og áfallshorn sólarinnar á fjöllin í fjarska með öðrum augum. Dóttir mín, sem ég held að þú þekkir og heitir Harpa Lind Guðbrandsd. er býsna glúrin við að þekkja svona, en hún er búin að fara um flesta hluta hálendisins að sumri og vetri. Ég þarf að biðja hana að kíkja á þetta.
Þorkell Guðbrandsson (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 22:01
Ég er venjulega með gott sjónminni og þekki vel flestar myndir sem að ég sé orðið af íslensku landslagi. Ef ekki, þá er oft hægt að geta í eyðurnar út frá umhverfinu. Það er margt sem maður kannast við á þessari mynd en því miður er erfitt að staðsetja hvar myndin er tekin. Ég veit vel hver Harpa er. Datt í hug að spegla myndinni og kanna hvort að það breyti einhverju.
Mynd sem búið er að spegla eða snúa við
Það gerist stundum í innskönnun á filmum að filman er sett á hvolf í skannann og fæst þá spegluð mynd, hef sjálfur lent í slíkum dæmum.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 28.4.2008 kl. 10:45
Gæti þetta verið á eða nálægt Króknum og að áin sé þá Hvítmaga eða Markarfljót? Ég veit ekki hver fjöllin eru en jökullin væri þá Tindfjallajökull. Ég hef sjálfur því miður aldrei komið á þetta svæði en finnst þessi mynd líkjast myndum af svæðinu í Árbók FÍ frá 1976, sem fjallar einmitt um Syðri-Fjallabaksleið. Myndirnar sem ég er að hugsa um eru á blaðsíðum 64 og 67 í Árbókinni en eins og ég segi, ég hef aldrei komið þarna og hef ekki hugmynd um hvort þetta gæti passað.
Snæbjörn Guðmundsson, 28.4.2008 kl. 12:12
Það var það sem að mér datt fyrst í hug þegar ég sá þessa mynd. Ég hef sjálfur farið um Hungurfit og inn að Króki 3-4 sinnum. Ég gat því miður ekki fengið myndina til að passa við það svæði. En stundum vil maður festast í ákveðnu svæði. Spurning um að athuga svæðið í kringum Emstrur nánar.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 28.4.2008 kl. 13:03
Leyfði mér að hafa samband við kunningja minn Olgeir Engilbertsson í Nefsholti, en hann er gríðarlega kunnugur á Landmannaafrétti og vafalaust þarna líka. Vonast til þess að hann hafi samband með einhverjum hætti. En eftir að þú snerir myndinni við, þá finnst mér eins og Snæbirni að þetta sé ansi líkt mynd sem er í Árbókinni 1976 - Hef ekki náð í Hörpu enn, það er ansi mikið að gera hjá prófastjóra þessa dagana!
Þorkell Guðbrands (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 14:46
Sælir. Gallinn er að myndin er ekki tekin á Landmannaafrétti,en hún er mjög líklega tekin á þeim slóðum sem hér er búið að nefna. Áin gæti verið Markarfljót eða Hvítmaga,varla Kaldaklofskvísl. Fjöllin með snjónum gætu verið Tindfjallajökull eða jafnvel hluti af Torfajökulshálendinu . Ég man ekki hvort þessi horn eru á Stórusúlu,en svo er líka þarna á svæðinu Illasúla og gróna fjallið næst á myndinni er hugsanlega Stóra Grænafjall sem Markarfljótið krækir austurfyrir og tilheyrir Fljótshlíðarafrétti.Ég held áfram að reyna að staðsetja myndina,en svo þegar ég klikkaði á hana komu í ljós fjöldi mynda af smölun á Landmannaafrétti sl. haust þar á meðal myndir af bílnum mínum.Ég held að fyrri myndin snúi frekar rétt. KV. Olgeir
Olgeir Engilbertsson (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 00:05
Nú er ég búinn að fá ráðningu á því hvar myndin er tekin. Fjallið gróna vinstra megin er Stóra Grænafjall og tindurinn í miðju er Illasúla á Emstrum og í baksýn er Háskerðingur vinstra megin og keilan hægra megin er 22 metrum lægri og á sumum kortum nefnt Skerinef. Myndin er tekin á Emstrum ekki langt frá þar sem Innri Emstruá rennur í Markarfljótið. Þetta segir mér Valur Haraldsson á Hellu og er nokkuð viss í því. Gaman af svona pælingum. Kv. Olgeir.
Olgeir Engilbertsson (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 16:36
Ég mun reyna að birta kort af svæðinu og mögulega staðsetningu. Ég hringdi í nokkra aðila og náði að lokum í Torfa sem er með "River Rafting" á Drumboddstöðum. Hann tjáði að þeir hefðu eignast myndina úr þrotabúi frá Saga Film fyrir um 10 árum síðan. Ljósmyndarinn er Guðmundur Páll Ólafsson og á þessi mynd að vera í einum af hans fyrstu bókum, Perlunni.
Reikna má með því að myndin sé eitthvað eldri. En annars takk fyrir þátttökuna í þessum skemmtilega leik. Ég skal reyna að koma með fleiri myndir og mun ég lofa að þær verða allar í erfiðari kantinum :)
En annars var ég sjálfur búinn að staðsetja þessa mynd á svæðinu við endan á Álftavatni þar sem Torfavatn er út frá myndum sem að ég sjálfur hafði tekið. En Krókur er víst ekki langt undan ef kortin eru skoðuð.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 30.4.2008 kl. 08:57
Það verður lítið gert í kortamálum þar sem að ég er á ferðalagi þessa dagana.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 30.4.2008 kl. 08:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.