17.4.2008 | 08:09
LITLA FLUGAN
"Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi"
eða
"Ekki þarf nema lítinn neista til að kveikja mikið bál"
eða
"Margt smátt gerir eitt stórt"
Spurning um að bæta þessum við safnið
"Getur vængjablak fiðrildis í Brasilíu valdið hvirfilbyl í Texas?"
Það minnir mann svo aftur á lagið:
"Litla flugan"
Lækur tifar létt um máða steina.
Lítil fjóla grær við skriðufót.
Bláskel liggur brotin milli hleina,
í bænum hvílir íturvaxinn snót.
Ef ég væri orðin lítil fluga
Ég inn um gluggann þreytti flugið mitt
og þó ég ei til annars mætti duga
ég eflaust gæti kitlað nefið þitt.
Lag og texti: Sigfús Halldórsson / Sigurður Elíasson
Svona getur nú lífið og náttúran verið skrítin!
Hvaða foss ætli þetta sé?
Fallegur þekktur foss á sunnanverðu landinu, sumir segja að Hallgrímskirkja fái að hluta til hönnun sína frá þessum fossi, hvað heitir hann :) (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo annar foss ekki síður fegurri
Foss í Reykjadal, skammt frá þar sem áformað er að reisa Bitruvirkjun (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það er greinilega til einhver slatti af fallegum fossum á Íslandi
Hvar skildi þessi nú vera? (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ekki eru allir fossar til fjár, nema ef vera skildi þessi hér
Hvað ætli hafi orðið um þennan foss? (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Annars biðst ég forláts á því að hlaupa svona úr einu í annað í þessu bloggi :|
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
eða
"Ekki þarf nema lítinn neista til að kveikja mikið bál"
eða
"Margt smátt gerir eitt stórt"
Spurning um að bæta þessum við safnið
"Getur vængjablak fiðrildis í Brasilíu valdið hvirfilbyl í Texas?"
Það minnir mann svo aftur á lagið:
"Litla flugan"
Lækur tifar létt um máða steina.
Lítil fjóla grær við skriðufót.
Bláskel liggur brotin milli hleina,
í bænum hvílir íturvaxinn snót.
Ef ég væri orðin lítil fluga
Ég inn um gluggann þreytti flugið mitt
og þó ég ei til annars mætti duga
ég eflaust gæti kitlað nefið þitt.
Lag og texti: Sigfús Halldórsson / Sigurður Elíasson
Svona getur nú lífið og náttúran verið skrítin!
Hvaða foss ætli þetta sé?
Fallegur þekktur foss á sunnanverðu landinu, sumir segja að Hallgrímskirkja fái að hluta til hönnun sína frá þessum fossi, hvað heitir hann :) (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er svo annar foss ekki síður fegurri
Foss í Reykjadal, skammt frá þar sem áformað er að reisa Bitruvirkjun (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það er greinilega til einhver slatti af fallegum fossum á Íslandi
Hvar skildi þessi nú vera? (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ekki eru allir fossar til fjár, nema ef vera skildi þessi hér
Hvað ætli hafi orðið um þennan foss? (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Annars biðst ég forláts á því að hlaupa svona úr einu í annað í þessu bloggi :|
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Höfundur fiðrildaáhrifanna látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 08:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 783749
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Þetta er Svartifoss. Enn og aftur segi ég frábærar myndir.
Sölvi Breiðfjörð , 17.4.2008 kl. 10:06
Ég er búinn að ákveða að nákvæmlega þetta blogg með þessu fallega lagi hans Sigfúsar og myndaseríu af Íslenskum fossum verði tileinkað tvíburasystur mömmu henni Unni Kjartansdóttur. En hún kvaddi þennan heim fyrir nokkrum dögum. Ég vil jafnframt votta hennar nánustu mína dýpstu samúð.
Þeir sem þekktu til Unnar vita vel hvað hún unni náttúru landsins mikið og fór margar ferðir um hálendi landsins með sinni fjölskyldu. Ég man vel eftir ferðum sem að mér var boðið í þegar ég var smá pjakkur þar sem farið var um ókönnuð svæði hálendi Íslands, sem var á þeim tíma lítt ókannað.
Unnur og mamma voru eineggja tvíburar og svo líkar að ég átti það til að ruglast á þeim og lenti m.a. í því að kalla Unni fyrir mömmu.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 17.4.2008 kl. 10:23
Ég vil votta þér samúð mína Kjartan sem og fjölskildu þinni.
Sölvi Breiðfjörð , 17.4.2008 kl. 17:38
Votta þér og þínum samúð mína.
Fallegar myndir sem áður og lita flugan ekki síðri.
kveðja
Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 23:38
Stundum geta tilviljanirnar komið manni rækilega á óvart. Þannig var að ég var á ferð með hópi af ferðamönnum í gær, eða sama dag og þetta blogg er ritað.
Rétt áður en að ég lagði af stað í umrædda ferð, þá var mér hugsað til systur móður minnar hana Unni Kjartansdóttur. En það var tvennt í umræddu bloggi sem varð þess valdandi að ég fór að hugsa til hennar og var það lagið "Litla flugan" og svo fossamyndirnar af náttúra Íslands.
Einhvern vegin á þeirri stundu fannst mér tilvalið að tileinka henni þetta fallega lag og svo umræddar myndir.
Seinna sama kvöld, er ferðahópurinn saman komin á veitingarstaðnum Rauða Húsinu á Eyrabakka og þar sem hópurinn er að bíða eftir að veitingarnar séu á borð bornar, að þá hefur upp rausn sína leiðsögumaðurinn Ingi Gunnar Jóhannsson með gítar í hönd og syngur lagið:
"Litla Flugan"
Þarf að segja meira?
Kjartan Pétur Sigurðsson, 18.4.2008 kl. 06:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.