Það er nóg að gera hjá Kristjáni Möller þessa dagana. Þá má segja að Bolungarvíkurgöngin séu orðin að veruleika. Hér má sjá myndaseríu af veginum sem að jarðgöngin koma til með að leysa af hólmi.
Hér má sjá veginn sem liggur á milli Hnífsdals og Ísafjarðar. Sá vegur verður áfram óbreittur. En síðan verður farið frá Hnífsdal yfir í Bolungarvík.
Hnífsdalur, Þórólfshnúkur, Miðhlíð (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Óshlíðina þekkja margir úr fréttum í gegnum árin. En hún hefur löngum verið erfiður farartálmi fyrir Bolvíkinga og aðra ferðamenn. Mikið grjóthrun hefur verið úr hlíðum fjallana yfir veginn á milli Bolungarvíkur og Hnífsdals.
fjöllin Óshyrna, Arafjall, Búðarhyrna ásamt Ófæru (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Í gegnum þessi fjöll er búið að skipuleggja jarðgöng. En á myndunum má sjá að vegurinn meðfram ströndinni hefur víða verið settur í stokka til að verja umferð, sem fer um veginn, grjóthruni.
Hér má sjá kort af flugleiðinni yfir Bolungarvík sem farin var á mótordrekanum.
kort af flugleiðinni yfir Bolungarvík og nágreni (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Rétt eftir að búið er að aka fyrir Óshlíðina á leið til Bolungarvíkur, þá blasir Bolafjall við hinu megin við lítinn fjörð. Þá er stutt í Minjasafnið Ósvör sem er uppgerð verbúð frá árabátatímanum. Verbúðin er ein elsta sinnar tegundar á landinu.
Minjasafnið Ósvör (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Hér má sjá veginn sem liggur á milli Hnífsdals og Ísafjarðar. Sá vegur verður áfram óbreittur. En síðan verður farið frá Hnífsdal yfir í Bolungarvík.
Hnífsdalur, Þórólfshnúkur, Miðhlíð (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Óshlíðina þekkja margir úr fréttum í gegnum árin. En hún hefur löngum verið erfiður farartálmi fyrir Bolvíkinga og aðra ferðamenn. Mikið grjóthrun hefur verið úr hlíðum fjallana yfir veginn á milli Bolungarvíkur og Hnífsdals.
fjöllin Óshyrna, Arafjall, Búðarhyrna ásamt Ófæru (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Í gegnum þessi fjöll er búið að skipuleggja jarðgöng. En á myndunum má sjá að vegurinn meðfram ströndinni hefur víða verið settur í stokka til að verja umferð, sem fer um veginn, grjóthruni.
Hér má sjá kort af flugleiðinni yfir Bolungarvík sem farin var á mótordrekanum.
kort af flugleiðinni yfir Bolungarvík og nágreni (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Rétt eftir að búið er að aka fyrir Óshlíðina á leið til Bolungarvíkur, þá blasir Bolafjall við hinu megin við lítinn fjörð. Þá er stutt í Minjasafnið Ósvör sem er uppgerð verbúð frá árabátatímanum. Verbúðin er ein elsta sinnar tegundar á landinu.
Minjasafnið Ósvör (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Verksamningar Bolungarvíkurganga undirritaðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Ferðalög, Jarðfræði, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:51 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 783619
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Það er alveg stórkostlegt að sjá úr lofti það sem maður hefur ekið þessa vegi margsinnis, ekki yrði ég hissa þótt að það myndi hrynja vel úr óshlíðinni næstu árin.
Ósvörin er afar athyglisverður staður, var ég mikið þar bæði með gesti og
barnabörnin mín sem helst vildu vera þarna daginn út og inn.
Takk fyrir mig.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.4.2008 kl. 20:52
Það var líka rosalegt að fljúga þarna yfir á lítilli rellu. Var ekki laust við að það færi ónotahrollur um mann á meðan. En það var virkilega gaman þegar flugið var búið og maður fór að skoða myndirnar eftir flugið. Ég mæli með því að allir ferðamenn sem eiga leið um svæðið að líta við í Ósvör. Þar er hægt að sjá hvernig aðbúnaður sjómanna var hér áður fyrr.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 8.4.2008 kl. 21:06
Reyndar munu göngin liggja á milli Hnífsdals og Bolungarvíkur, svo vegurinn á milli Ísafjarðar og Hnífsdals verður að mestu leyti á sama stað og núna. Takk kærlega fyrir mjög flottar myndir!
Snæbjörn (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 21:34
Það mun víst rétt vera. Þarf greinilega aðeins að laga textann :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 8.4.2008 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.