29.3.2008 | 12:06
MYNDIR ÚR PÁSKAFERÐ INN Í LANDMANNALAUGAR OG YFIR VATNAJÖKUL
Var að koma úr ferð um páskana þar sem farið var inn í Landmannalaugar og yfir Vatnajökul. Byrjað var á því að fara á nokkrum bílum inn í Landmannalaugar.
Hér má sjá myndaseríu úr ferðinni ásamt stuttum texta:
Eins og sjá má á myndinni, þá hefur snjóað töluvert á svæðinu og voru sum skiltin nánast horfin
Skilti við Frostastaðavatn á kafi í snjó (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Skilti við Frostastaðavatn á kafi í snjó link to pictures + link to pictures
Það var farið að líða að kveldi þegar komið var að ánni sem er á leið inn í Landmannalaugar
Ekið yfir ánna á leið inn í Landmannalaugar að nóttu til (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ekið yfir ánna á leið inn í Landmannalaugar að nóttu til link to pictures + link to pictures
Það er orðið langt síðan það hefur verið svona mikill snjó inni í Laugum en hér má sjá nýja skálann í Landmannalaugum á kafi í snjó!
Nýi skálinn í Landmannalaugum á kafi í snjó (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Nýi skálinn í Landmannalaugum á kafi í snjó link to pictures
Á meðan sumir lögðu land undir fót á gönguskíðum, þá fór hluti af hópnum gangadi um Laugarhraunið á tveimur jafnfljótum. Gott var að ganga í slóð eftir vélsleða sem höfðu átt leið um svæðið.
Gengið upp í átt að Brennisteinsöldu - allt á kafi í snjó (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Gengið upp Brennisteinsöldu - allt á kafi í snjó link to pictures + link to pictures
Hér er brugðið á leik við skiltið sem vísar á hina frægu gönguleið "Laugavegurinn"
Skilti við Brennisteinsöld á gönguleiðinni við Laugaveg (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Skilti við Brennisteinsöld á gönguleiðinni við Laugaveg link to pictures + link to pictures
Finna mátti þennan fallega íshelli á hverasvæðinu á leið til baka
Íshellir við Brennisteinsöld á gönguleiðinni við Laugaveg (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kristín skálavörður hefur dundaði sér við að útbúa snjó hótel fyrir þá sem vilja gista í snjóhúsi frekar en í skála.
Snjóhús Landmannalaugum made by Kristínu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er Guðmundur að prófa að "tjakka" upp "Pamelu" eða plása upp 3ja tonna Landcruser með blöðru sem tengd er pústinu á bílnum, því miður sprakk blaðran með miklum látum :|
Landcruser blásinn upp eða tjakkaður upp með pústinu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Pamela er fræg fyrir að hafa farið yfr Grænlandsjökul hér um árið. Ég get hiklaust mælt með þessari tegund af bílum. En bílinn stóð sig ótrúlega vel í ferðinni með sína öflugu 24 ventla díselvél.
Landrover nærri oltin við Landmannalaugar link to pictures
Það er falegt um að litast í blíðuni við sjálfar laugarnar sem Landmannalaugar hafa fengið nafn sitt eftir
Þreyttir ferðalangar baða sig í Landmannalaugum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hópur kveður skálavörð í Landmannalaugum link to pictures
Ekið yfir ánna link to pictures
Það þarf að huga að mörgu þegar verið er að fara í erfiðar ferðir inn á hálendið og sér í lagi þegar verið er að fara yfir Vatnajökul eins og í þessari ferð
Guðmundur herðir upp á ró bakvið drifskaft í framhásingu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Rebbi varð á leið leiðangursmanna á leið inn í Jökulheima og náðust nokkrar myndir af honum áður en hann forðaði sér upp á næstu hæð til að virða frekar fyrir sér þá sem áttu leið hjá
Refur á leið ferðalanga inn í Jökulheima (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hver týndi kerru á leið inn í Jökulheima link to pictures
Hér er komið inn í Jökulheima, skála jöklarannsóknarmanna. Skálinn er fyrir vestan Vatnajökul þar sem Tungaá (Tungná) kemur undan jöklinum.
Komið að skála jöklarannsóknarmanna inni í Jökulheimum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þar voru nokkrar fjölskyldur samankomnar til að njóta útiverunnar á 4x4 bílum og vélsleðum.
Skáli Jökulheimum á kafi í snjó link to pictures
Fjölskylda á ferð á vélsleðum link to pictures
Færi erfitt á Vatnajökli - allir að festa sig link to pictures
Það er auðveldara að bruna niður jökulinn en upp hann. Hér nýtur bílstjórinn sín í "botn"
Sá gamli góði - Landcruser - Páll á leið niður Vatnajökul (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Sá gamli góði - Landcruser - Páll á leið upp og svo niður Vatnajökul link to pictures + link to pictures
Pajero á siglingu niður Vatnajökul link to pictures
Kona á Landcruser 70 á leið niður Vatnajökul link to pictures
Ekki tókst að láta félaga Steinar falla þrátt fyrir að mikið væri reynt. Hann stóð af sér hverja raunina á fætur annarri eins og sjá má
Steinar Þór Sveinsson ákveður að taka áskorun og prófa nýju skíðin og lætur draga sig eftir jöklinum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Steinar Þór Sveinsson ákveður að taka áskorun og prófa nýju skíðin link to pictures + link to pictures
Félagar Steinar og Haraldur landroverast upp Vatnajökul í flottu veðri link to pictures
Það eru fleiri bílategundir sem láta gamminn geysa á jöklinum. Hér er Landróver á öðru hundraðinu ... eða var bílinn kannski bara á ... :)
44" Landroverinn hans Haraldar Arnar á kafi í snjó ryðst hér áfram upp Vatnajökul (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
44" Landrover á kafi í snjó link to pictures + link to pictures
Skálarnir við Grímsvötn framundan link to pictures
Guðmundur við skálann í Grímsvötnum link to pictures
Steinar að vonum ánægður með að vera komin á þennan fræga stað link to pictures
Þá er loksins komið á áfangastað sem er skáli jöklarannsóknafélagsins á toppi Grímsfjalls. Skálinn er uppi á toppi fjallsins þar sem næðir vel um og þarf því oft að moka sér leið inn í þá
Hér er verið að moka sér leið inn í skála jöklarannsóknarmanna á Grímsfjalli (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þá er að moka sig inn í skálann link to pictures + link to pictures
Horft í áttina þar sem síðasta gos var í Grímsvötnum link to pictures
Veðrið var flott og því um að gera að skella sér strax á gönguskíðin. Hætturnar eru víða á Grímsfjalli, enda er þar eitt mesta háhitasvæði á jörðinni. Stórar sprungur voru nálægt brúninni sem rauk úr.
Steinar og Haradur komnir á gönguskíðin uppi á Grímsfjalli (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ekki eru mörg ár síðan að jarðfræðingur ók fram af hömrunum ekki langt frá þessum stað. Allt fór þó vel að lokum þrátt fyrir nokkur hundruð metra fall.
Steinar og Haraldur komnir á gönguskíðin link to pictures + link to pictures
Það rýkur upp úr hryggnum á Grímsfjalli / Svíahnúk Vestari link to pictures
Guðmundur myndar á háhitasvæðinu við Grímsfjall link to pictures
Hrikalegt að horfa niður af brún Grímsfjalls, brúnin öll sundur sprungin link to pictures
Snjórinn í kringum skálana sannkallað listaverk, Hvannadalshnjúkur í bakgrunni link to pictures + link to pictures
Kvöldið er fagurt á Grímsfjalli link to pictures
Innviðir skálans á Grímsfjalli link to pictures
Grímsvötn virkasta eldstöð á Íslandi link to pictures
Naktir menn í gufu á toppi Grímsfjalls link to pictures
Klósett eins og þau gerast best link to pictures
Ekið niður af Grímsfjalli til austurs í slæmu skyggni link to pictures + link to pictures
Mikið er Steinar ánægður núna link to pictures
Bograð yfir biluðum Landróver upp á miðjum Vatnajökli - Útlitið ekki gott link to pictures
Er það loftsían - Nei link to pictures
Er loft á kerfinu? - Já - vantar vatn link to pictures
Þá er bara að bræða snjó og bæta á vatnskassann link to pictures
Fljótt að skafa í förin aftur - en það er að birta til link to pictures
Meira skjól í Landrover til að bræða snjóinn link to pictures
Þá byrjar hinn bílinn að bila - hvar endar þetta - það brakar óþægilega mikið í liðnum að framan link to pictures
Þarna er tumi Þumall í Vatnajökli - gígtappi link to pictures
Hvannadalshnjúkur - Öræfajökull - Þuríðartindur link to pictures
Landrover einn á ferð - enn eftir 8 km að Hermannaskarði link to pictures + link to pictures
Glitský link to pictures
Færið að versna og Landrover dregur kúluna link to pictures + link to pictures
Sólsetur link to pictures
Landcruser í sólsetri link to pictures
Ekið niður Hermannaskarðið og enn versnar færið link to pictures
Færið var orðið gríðarlega erfitt, þunn skel ofan á snjónum og svo botnlaust púður undir. Því þurfti allt að virka og var eins og læsingin að framan væri ekki að virka á Landrover. Að lokum voru þeir þrír félagarnir komnir undir bílinn til að finna út hvað væri að. Núna varð Landroverinn hreinlega að vera á undan það sem eftir var ferðarinnar. En það var farið að braka ótæpilega að framan á Landcruser og stutt í að allt myndi brotna. Útlitið var ekki bjart!
Allt fast og ekkert virkar - læsingin að framan biluð (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þegar komið var niður Hermannaskarðið, þá fyrst fór færið að þyngjast verulega. Stefnan var tekin á skála Jöklarannsóknafélagsins í Esjufjöllum, en ferðin sóttist MJÖG hægt og var meðalhraðinn oft ekki meira en 1-2 km/klst!
Þrátt fyrir að báðir bílarnir væru á 44" dekkjum og með allt læst að framan og aftan og ló-ló gírinn notaður, þá urðu þreyttir ferðalangar að lokum að játa sig sigraða kl. 3 að nóttu fyrir móður náttúru.
En það kom ekki að sök. Því skyndilega varð allur himininn lifandi grænn og norðurljósin dönsuðu út um allt.
Norðurljósin með Landcruser í forgrunni og Mávabyggðirnar og Fingurbjörg í bakgrunni (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Nóttin var þess virði þrátt fyrir aðeins 1 km/klst hraða - Norðurljósin í öllu sínu veldi link to pictures + link to pictures + link to pictures
Ótrúleg norðurljós með Landcruser í forgrunni link to pictures + link to pictures
Rosabaugur um tunglið link to pictures
Þar sem ekki náðist inn í Esjufjöll og kl. orðin rúmlega þrjú að nóttu, þá var ákveðið að slá upp tjaldbúðum út á miðjum Breiðamerkurjökli
Sofið í tjöldum á miðjum Breiðamerkurjökli (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Næturbirtan er falleg á jöklinum - Steinar og Halli komnir ofan í pokana sína link to pictures
Frekar þungbúið þegar vaknað er næsta dag kl. 9 link to pictures
Ekið niður af Breiðamerkurjökli í erfiðu færi og slæmum skilyrðum - meðalhraðinn 1-2 Km/klst link to pictures
Ekki enn runnið af Steinari eftir bjórinn frá ... link to pictures
Ekið á ísnum niður jökulsporðinn á Breiðamerkurjökli link to pictures
Fagnaðarfundur - fyrstu jeppar sem sjást á leið upp á jökulinn - fáum leiðbeiningar niður jökulinn í talstöð link to pictures
Íslenskur voffi link to pictures
Hópur kveður á Selfossi, liður að framan brotnaði á Hvolsvelli og öryggisbolti í afturhásingu í Landcruser hjá Guðmundi. Sluppum rétt fyrir horn eftir 773 Km ferð link to pictures
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Hér má sjá myndaseríu úr ferðinni ásamt stuttum texta:
Eins og sjá má á myndinni, þá hefur snjóað töluvert á svæðinu og voru sum skiltin nánast horfin
Skilti við Frostastaðavatn á kafi í snjó (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Skilti við Frostastaðavatn á kafi í snjó link to pictures + link to pictures
Það var farið að líða að kveldi þegar komið var að ánni sem er á leið inn í Landmannalaugar
Ekið yfir ánna á leið inn í Landmannalaugar að nóttu til (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ekið yfir ánna á leið inn í Landmannalaugar að nóttu til link to pictures + link to pictures
Það er orðið langt síðan það hefur verið svona mikill snjó inni í Laugum en hér má sjá nýja skálann í Landmannalaugum á kafi í snjó!
Nýi skálinn í Landmannalaugum á kafi í snjó (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Nýi skálinn í Landmannalaugum á kafi í snjó link to pictures
Á meðan sumir lögðu land undir fót á gönguskíðum, þá fór hluti af hópnum gangadi um Laugarhraunið á tveimur jafnfljótum. Gott var að ganga í slóð eftir vélsleða sem höfðu átt leið um svæðið.
Gengið upp í átt að Brennisteinsöldu - allt á kafi í snjó (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Gengið upp Brennisteinsöldu - allt á kafi í snjó link to pictures + link to pictures
Hér er brugðið á leik við skiltið sem vísar á hina frægu gönguleið "Laugavegurinn"
Skilti við Brennisteinsöld á gönguleiðinni við Laugaveg (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Skilti við Brennisteinsöld á gönguleiðinni við Laugaveg link to pictures + link to pictures
Finna mátti þennan fallega íshelli á hverasvæðinu á leið til baka
Íshellir við Brennisteinsöld á gönguleiðinni við Laugaveg (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kristín skálavörður hefur dundaði sér við að útbúa snjó hótel fyrir þá sem vilja gista í snjóhúsi frekar en í skála.
Snjóhús Landmannalaugum made by Kristínu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er Guðmundur að prófa að "tjakka" upp "Pamelu" eða plása upp 3ja tonna Landcruser með blöðru sem tengd er pústinu á bílnum, því miður sprakk blaðran með miklum látum :|
Landcruser blásinn upp eða tjakkaður upp með pústinu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Pamela er fræg fyrir að hafa farið yfr Grænlandsjökul hér um árið. Ég get hiklaust mælt með þessari tegund af bílum. En bílinn stóð sig ótrúlega vel í ferðinni með sína öflugu 24 ventla díselvél.
Landrover nærri oltin við Landmannalaugar link to pictures
Það er falegt um að litast í blíðuni við sjálfar laugarnar sem Landmannalaugar hafa fengið nafn sitt eftir
Þreyttir ferðalangar baða sig í Landmannalaugum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hópur kveður skálavörð í Landmannalaugum link to pictures
Ekið yfir ánna link to pictures
Það þarf að huga að mörgu þegar verið er að fara í erfiðar ferðir inn á hálendið og sér í lagi þegar verið er að fara yfir Vatnajökul eins og í þessari ferð
Guðmundur herðir upp á ró bakvið drifskaft í framhásingu (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Rebbi varð á leið leiðangursmanna á leið inn í Jökulheima og náðust nokkrar myndir af honum áður en hann forðaði sér upp á næstu hæð til að virða frekar fyrir sér þá sem áttu leið hjá
Refur á leið ferðalanga inn í Jökulheima (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hver týndi kerru á leið inn í Jökulheima link to pictures
Hér er komið inn í Jökulheima, skála jöklarannsóknarmanna. Skálinn er fyrir vestan Vatnajökul þar sem Tungaá (Tungná) kemur undan jöklinum.
Komið að skála jöklarannsóknarmanna inni í Jökulheimum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þar voru nokkrar fjölskyldur samankomnar til að njóta útiverunnar á 4x4 bílum og vélsleðum.
Skáli Jökulheimum á kafi í snjó link to pictures
Fjölskylda á ferð á vélsleðum link to pictures
Færi erfitt á Vatnajökli - allir að festa sig link to pictures
Það er auðveldara að bruna niður jökulinn en upp hann. Hér nýtur bílstjórinn sín í "botn"
Sá gamli góði - Landcruser - Páll á leið niður Vatnajökul (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Sá gamli góði - Landcruser - Páll á leið upp og svo niður Vatnajökul link to pictures + link to pictures
Pajero á siglingu niður Vatnajökul link to pictures
Kona á Landcruser 70 á leið niður Vatnajökul link to pictures
Ekki tókst að láta félaga Steinar falla þrátt fyrir að mikið væri reynt. Hann stóð af sér hverja raunina á fætur annarri eins og sjá má
Steinar Þór Sveinsson ákveður að taka áskorun og prófa nýju skíðin og lætur draga sig eftir jöklinum (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Steinar Þór Sveinsson ákveður að taka áskorun og prófa nýju skíðin link to pictures + link to pictures
Félagar Steinar og Haraldur landroverast upp Vatnajökul í flottu veðri link to pictures
Það eru fleiri bílategundir sem láta gamminn geysa á jöklinum. Hér er Landróver á öðru hundraðinu ... eða var bílinn kannski bara á ... :)
44" Landroverinn hans Haraldar Arnar á kafi í snjó ryðst hér áfram upp Vatnajökul (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
44" Landrover á kafi í snjó link to pictures + link to pictures
Skálarnir við Grímsvötn framundan link to pictures
Guðmundur við skálann í Grímsvötnum link to pictures
Steinar að vonum ánægður með að vera komin á þennan fræga stað link to pictures
Þá er loksins komið á áfangastað sem er skáli jöklarannsóknafélagsins á toppi Grímsfjalls. Skálinn er uppi á toppi fjallsins þar sem næðir vel um og þarf því oft að moka sér leið inn í þá
Hér er verið að moka sér leið inn í skála jöklarannsóknarmanna á Grímsfjalli (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þá er að moka sig inn í skálann link to pictures + link to pictures
Horft í áttina þar sem síðasta gos var í Grímsvötnum link to pictures
Veðrið var flott og því um að gera að skella sér strax á gönguskíðin. Hætturnar eru víða á Grímsfjalli, enda er þar eitt mesta háhitasvæði á jörðinni. Stórar sprungur voru nálægt brúninni sem rauk úr.
Steinar og Haradur komnir á gönguskíðin uppi á Grímsfjalli (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ekki eru mörg ár síðan að jarðfræðingur ók fram af hömrunum ekki langt frá þessum stað. Allt fór þó vel að lokum þrátt fyrir nokkur hundruð metra fall.
Steinar og Haraldur komnir á gönguskíðin link to pictures + link to pictures
Það rýkur upp úr hryggnum á Grímsfjalli / Svíahnúk Vestari link to pictures
Guðmundur myndar á háhitasvæðinu við Grímsfjall link to pictures
Hrikalegt að horfa niður af brún Grímsfjalls, brúnin öll sundur sprungin link to pictures
Snjórinn í kringum skálana sannkallað listaverk, Hvannadalshnjúkur í bakgrunni link to pictures + link to pictures
Kvöldið er fagurt á Grímsfjalli link to pictures
Innviðir skálans á Grímsfjalli link to pictures
Grímsvötn virkasta eldstöð á Íslandi link to pictures
Naktir menn í gufu á toppi Grímsfjalls link to pictures
Klósett eins og þau gerast best link to pictures
Ekið niður af Grímsfjalli til austurs í slæmu skyggni link to pictures + link to pictures
Mikið er Steinar ánægður núna link to pictures
Bograð yfir biluðum Landróver upp á miðjum Vatnajökli - Útlitið ekki gott link to pictures
Er það loftsían - Nei link to pictures
Er loft á kerfinu? - Já - vantar vatn link to pictures
Þá er bara að bræða snjó og bæta á vatnskassann link to pictures
Fljótt að skafa í förin aftur - en það er að birta til link to pictures
Meira skjól í Landrover til að bræða snjóinn link to pictures
Þá byrjar hinn bílinn að bila - hvar endar þetta - það brakar óþægilega mikið í liðnum að framan link to pictures
Þarna er tumi Þumall í Vatnajökli - gígtappi link to pictures
Hvannadalshnjúkur - Öræfajökull - Þuríðartindur link to pictures
Landrover einn á ferð - enn eftir 8 km að Hermannaskarði link to pictures + link to pictures
Glitský link to pictures
Færið að versna og Landrover dregur kúluna link to pictures + link to pictures
Sólsetur link to pictures
Landcruser í sólsetri link to pictures
Ekið niður Hermannaskarðið og enn versnar færið link to pictures
Færið var orðið gríðarlega erfitt, þunn skel ofan á snjónum og svo botnlaust púður undir. Því þurfti allt að virka og var eins og læsingin að framan væri ekki að virka á Landrover. Að lokum voru þeir þrír félagarnir komnir undir bílinn til að finna út hvað væri að. Núna varð Landroverinn hreinlega að vera á undan það sem eftir var ferðarinnar. En það var farið að braka ótæpilega að framan á Landcruser og stutt í að allt myndi brotna. Útlitið var ekki bjart!
Allt fast og ekkert virkar - læsingin að framan biluð (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þegar komið var niður Hermannaskarðið, þá fyrst fór færið að þyngjast verulega. Stefnan var tekin á skála Jöklarannsóknafélagsins í Esjufjöllum, en ferðin sóttist MJÖG hægt og var meðalhraðinn oft ekki meira en 1-2 km/klst!
Þrátt fyrir að báðir bílarnir væru á 44" dekkjum og með allt læst að framan og aftan og ló-ló gírinn notaður, þá urðu þreyttir ferðalangar að lokum að játa sig sigraða kl. 3 að nóttu fyrir móður náttúru.
En það kom ekki að sök. Því skyndilega varð allur himininn lifandi grænn og norðurljósin dönsuðu út um allt.
Norðurljósin með Landcruser í forgrunni og Mávabyggðirnar og Fingurbjörg í bakgrunni (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Nóttin var þess virði þrátt fyrir aðeins 1 km/klst hraða - Norðurljósin í öllu sínu veldi link to pictures + link to pictures + link to pictures
Ótrúleg norðurljós með Landcruser í forgrunni link to pictures + link to pictures
Rosabaugur um tunglið link to pictures
Þar sem ekki náðist inn í Esjufjöll og kl. orðin rúmlega þrjú að nóttu, þá var ákveðið að slá upp tjaldbúðum út á miðjum Breiðamerkurjökli
Sofið í tjöldum á miðjum Breiðamerkurjökli (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Næturbirtan er falleg á jöklinum - Steinar og Halli komnir ofan í pokana sína link to pictures
Frekar þungbúið þegar vaknað er næsta dag kl. 9 link to pictures
Ekið niður af Breiðamerkurjökli í erfiðu færi og slæmum skilyrðum - meðalhraðinn 1-2 Km/klst link to pictures
Ekki enn runnið af Steinari eftir bjórinn frá ... link to pictures
Ekið á ísnum niður jökulsporðinn á Breiðamerkurjökli link to pictures
Fagnaðarfundur - fyrstu jeppar sem sjást á leið upp á jökulinn - fáum leiðbeiningar niður jökulinn í talstöð link to pictures
Íslenskur voffi link to pictures
Hópur kveður á Selfossi, liður að framan brotnaði á Hvolsvelli og öryggisbolti í afturhásingu í Landcruser hjá Guðmundi. Sluppum rétt fyrir horn eftir 773 Km ferð link to pictures
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Blíðviðri á hálendinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Ljósmyndun, Samgöngur, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:32 | Facebook
Athugasemdir
Ég fór í gegnum slóðirnar sem þú sendir mér í gær og skoðaði myndirnar. Þetta hefur verið mikið ævintýri hjá ykkur félögum og þú ert greinilega líka að leika þér með stillingar á myndavélinni - eða úrvinnslu á myndum. Gaman að þessum sem eru af sama mótívinu en með mismunandi birtu eða skerpu.
Það er greinilega nóg af snjó þarna!
Lára Hanna Einarsdóttir, 29.3.2008 kl. 12:15
Lýsingin hefur svo mikið að segja þegar verið er að taka myndir í snjó og er best að vera með vélina stillta á manual og þá ca. 2 stopp meira en mælingin segir til um. Snjór ruglar nefnilega ljósmælingu í myndavélunum. En annars er ástæðan fyrir þessum fjölda af myndum sú að það þarf að taka 2-3 myndir til að búa til eina hdr mynd eins og það er kallað og má sjá nokkrar slíkar þarna innan um.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 29.3.2008 kl. 12:31
Takk Erlingur :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 29.3.2008 kl. 13:15
Eins og venjulega, snilldarmyndir. Lætur mann langa til að skoða landið sitt enn betur, takk fyrir mig :-)
(Kannski enda ég sem jeppakall einhvern tímann :-)
Einar Indriðason, 29.3.2008 kl. 13:26
Þó ég hafi farið víða, þá stendur íslensk náttúra einhvernvegin alltaf uppúr. Þrátt fyrir að hún bjóði ferðamanninum einhverjar þær erfiðustu raunir sem hægt er að hugsa sér.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 29.3.2008 kl. 15:05
Flotta myndir,og það er alltaf gaman að skoða síðuna hjá þér Kjartan.
Takk fyrir mig.
landi (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 17:55
tek undir með hinum.. mjög góðar myndir.
Óskar Þorkelsson, 29.3.2008 kl. 18:44
Ótrúlega flottar myndir af norðurljósunum. Svo er rebbamyndin sniðug líka.... það er eins og hann sé á skíðum.
Anna Einarsdóttir, 29.3.2008 kl. 23:16
Var heppin að ná þessum norðurljósamyndum, þau vöruðu aðeins í 20-30 mín. Rebbi náði að stinga okkur af í þetta skiptið, en mikið má nú vera lítið um mat á þessu svæði fyrir hann. Að vísu geymir hann forða á nokkrum stöðum fyrir veturinn sem að hann getur gengið í þegar hentar. Ég hef annars heyrt að það sé hægt að hlaupa rebba upp ef farið er niður í móti. Hann á eitthvað erfitt með að bera fyrir sig fæturna þegar svo ber undir.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 29.3.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.