SNILLDAR HUGMYND VERÐUR AÐ VERULEIKA :)

Gaman að sjá hvað Hafnfirðingar eru framsýnir þessa dagana að nýta heita vatnið frá Álverinu til að hita upp brautir á golfvelinum Keili í Hafnarfirði.

Flogið út fyrir nesið hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði?


Golfklúbbur Keilis í Hafnarfirði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hvaða undarlegi karl er þetta sem horfir upp í loftið hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði?


Golfklúbbur Keilis í Hafnarfirði (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Svona lítur þá Álverið Alcan í Straumsvík úr lofti.


Loftmynd af Straumsvík (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má sjá Álverið Alcan í góðu veðri

Alcan í Straumsvík (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Golfvölurinn Keilir í Hafnarfirði

Golfvölurinn Keilir í Hafnarfirði - horft til norðurs (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Álverið ALCAN í straumsvík

Álverið í Straumsvík, Alcan (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Vatn frá Alcan á velli Keilis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Já, það er nú gott að sjá, að Álverið gerir fleira fyrir Hafnfirðinga en að gefa þeim geisladiska. Flottar myndir hjá þér.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 29.3.2008 kl. 02:30

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Takk Lilja

Kjartan Pétur Sigurðsson, 2.4.2008 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband