19.3.2008 | 08:42
KLÓSETT - EITT FRÆGASTA LISTAVERK ÍSLANDSSÖGUNAR
Árið 2003, þá var ég á ferð með 2 Dani hringinn í kringum landið og rak þá upp stór augu þegar við keyrðum fram á þetta veglega Gustafsberg klósett úti í vegkantinum.
Hér má sjá hugmynd af vagni sem ekið getur eftir spori með ferðamenn í óvissuferð út í íslenska náttúru.
Mynd sýnir rafdrifið ökumannslaust farartæki (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Greinilegt er að heimamenn á næsta bæ kalla ekki allt ömmu sína þegar nýta þarf húsmuni til listsköpunar.
Þessi listviðburður átti sér stað rétt hjá bænum Kolfreyjustöðum, sem er kirkjustaður utarlega norðanmegin í Fáskrúðsfirði á Austurlandi.
Hildur Inga Rúnarsdóttir, bloggari á mbl og guðfræðingur er settur sóknarprestur á Kolfreyjustöðum við Fáskrúðsfjörð en þessi listviðburður er líklega löngu fyrir hennar tíð.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Hér má sjá hugmynd af vagni sem ekið getur eftir spori með ferðamenn í óvissuferð út í íslenska náttúru.
Mynd sýnir rafdrifið ökumannslaust farartæki (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Greinilegt er að heimamenn á næsta bæ kalla ekki allt ömmu sína þegar nýta þarf húsmuni til listsköpunar.
Þessi listviðburður átti sér stað rétt hjá bænum Kolfreyjustöðum, sem er kirkjustaður utarlega norðanmegin í Fáskrúðsfirði á Austurlandi.
Hildur Inga Rúnarsdóttir, bloggari á mbl og guðfræðingur er settur sóknarprestur á Kolfreyjustöðum við Fáskrúðsfjörð en þessi listviðburður er líklega löngu fyrir hennar tíð.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Kynæsandi salerni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkar: Ljósmyndun, Menning og listir, Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 08:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 784046
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Sá það eftir á að textinn sem fylgir myndinni átti við aðra mynd. En þar sem hann passar einkar vel við myndina, þá læt ég hann standa óbreyttan :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 19.3.2008 kl. 08:49
Þetta listaverk mun hafa verið við bæinn Brimnes sem er jú eitthvað innan við Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði. Höfundurinn er eftir því sem ég hef heyrt Albert Eiríksson lífskúnstner frá Brimnesi, sem er meðal annars blaðamaður á Gestgjafanum.
Mér líst betur á þessi portúgölsku.
Grétar (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 08:53
Takk fyrir upplýsingarnar Grétar. Það er svo langt síðan ég tók þessa mynd að ég var ekki alveg viss um staðsetninguna. Svo var líka eitthvað að vefjast fyrir mér hvort að það hefði verið búið að afvígja kirkjuna þarna og breyta í ferðagistingu. Ég veit að það er búið að gera það á Stöðvafirði og fleiri stöðum.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 19.3.2008 kl. 09:09
Kjartan... ef Albert Eiríksson er listamaðurinn þá er það hann Albert bróðir Vilborgar, skólasystur okkar. Og það er rétt hjá Grétari - Albert mun vera mikill lífskúnstner og er bráðskemmtilegur eins og við fengum að kynnast á Fáskrúðsfirði árið 2004, manstu?
Lára Hanna Einarsdóttir, 19.3.2008 kl. 09:13
Hrifin af þessu verki, segir ansi margt
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 19.3.2008 kl. 09:19
Þetta rafdrifna ökumannslausa faratæki olli mér miklum heilabrotum þangað til ég sá athugasemd nr. 1. En samt skemmtilegt. Líka mikið „konsept“ í þessu listaverki.
Emil Hannes Valgeirsson, 19.3.2008 kl. 09:26
Nú er það Albert sjálfur, að sjálfsögðu muna allir eftir honum. Enda fengum við frábærar viðtökur þegar útskriftarhópur leiðsöguskólans var á ferð um Fáskrúðsfjörð vorið 2004. Skipulagið og mótökurnar fyrir hópinn voru til fyrirmyndar hjá honum í alla staði.
http://www.photo.is/skoli/ferd/index_25.html
Kjartan Pétur Sigurðsson, 19.3.2008 kl. 09:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.