16.12.2007 | 10:51
REFUR, TÓFA, MELRAKKI, HEIMSKAUTSREFURINN - MYNDIR
Íslenski heimskautarefurinn eða fjallarefurinn var eina spendýr landsins þegar landnámsmenn námu land um 800. Talið er að refurinn hafi orðið eftir í lok ísaldar. Dýrið breytir um lit á feldi eftir árstíðum og er mógrátt á sumrin og hvítt á veturna.
Kvendýrið (tófa, læða, bleyða, keila ...) er 20% léttari en karldýrið (steggur, refur) og er meðgöngutíminn rúmar 7 vikur. Yrðlingarnir fæðast blindir og er gotið 5 til 6 yrðlingar.
Bústaðurinn er oft í urð eða sundurgrafið barð og heitir greni.
Rebbi er mikið ferðinni en þó mest í ljósaskiptunum.
Hér er lítill yrðlingur að naga legg af íslenskri sauðkind við Hólaskjól á Fjallabaksleið.
Ylfingur að naga bein af íslenskri sauðkind í Hólaskjól á Fjallabaksleið (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér erum við orðnir pínu stærri og mun sætari :)
Tveir ylfingar við greni í Hólaskjól á Fjallabaksleið (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hver ert þú? Hvað viltu mér gæti rebbi verið að spyrja.
Refur horfir hissa á ljósmyndarann (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er örugglega eitthvað gott að borða
Fæðan rebba fer eftir aðstæðum eins og ýmislegt sjórekið, skeldýr, egg og fuglar, hræ, ber, mýs o.fl. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það er hvergi friður fyrir ljósmyndurum
Refur að gera þarfir sínar úti í Íslenskri náttúru (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Refur að leik við Hólaskjól að Fjallabaki (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Kvendýrið (tófa, læða, bleyða, keila ...) er 20% léttari en karldýrið (steggur, refur) og er meðgöngutíminn rúmar 7 vikur. Yrðlingarnir fæðast blindir og er gotið 5 til 6 yrðlingar.
Bústaðurinn er oft í urð eða sundurgrafið barð og heitir greni.
Rebbi er mikið ferðinni en þó mest í ljósaskiptunum.
Hér er lítill yrðlingur að naga legg af íslenskri sauðkind við Hólaskjól á Fjallabaksleið.
Ylfingur að naga bein af íslenskri sauðkind í Hólaskjól á Fjallabaksleið (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér erum við orðnir pínu stærri og mun sætari :)
Tveir ylfingar við greni í Hólaskjól á Fjallabaksleið (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hver ert þú? Hvað viltu mér gæti rebbi verið að spyrja.
Refur horfir hissa á ljósmyndarann (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er örugglega eitthvað gott að borða
Fæðan rebba fer eftir aðstæðum eins og ýmislegt sjórekið, skeldýr, egg og fuglar, hræ, ber, mýs o.fl. (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Það er hvergi friður fyrir ljósmyndurum
Refur að gera þarfir sínar úti í Íslenskri náttúru (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Refur að leik við Hólaskjól að Fjallabaki (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Tófa vogar sér sífellt nær þéttbýli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ljósmyndun | Aukaflokkur: Ferðalög | Breytt s.d. kl. 10:53 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 783619
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Flottar myndir af fallegu dýri þótt ljósmyndarinn hafi kannski verið aðeins of ágengur þarna á einni myndinni...
Lára Hanna Einarsdóttir, 16.12.2007 kl. 12:08
Mikið er gaman að einhver sér fallegu hliðina á tófunni líka. Ég er orðin mjög þreytt á einhliða fréttaflutningi um þetta dýr-sem og önnur. Flottar myndir.
Íris (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 12:12
Rebbi er reffilegur og flottur eins og sjá má á þessum myndum. Ég vona að bloggarar virði þá skoðun mína að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli eða bara sýna hlutina eins og þeir eru.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 16.12.2007 kl. 12:55
Ég var nú ekki að hugsa um bloggarana, þeir geta bara lokað augunum eða flett yfir það sem þeir eru viðkvæmir fyrir. Ég var nú bara að hugsa um tófugreyið sem ljósmyndarinn eltir á klóið...
Lára Hanna Einarsdóttir, 16.12.2007 kl. 13:03
Ég sem hélt að það væri mannheimurinn sem að við þyrftum að hafa hvað mestar áhyggjur út af!
Við skulum rétt vona að dýrið beri ekki einhvern kala til mín í framtíðinni vegna þessara djörfu myndatöku :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 16.12.2007 kl. 13:14
Undurfagurt dýr, sem bætir bara flóruna hér í kring. Er samt ekki viss um að það sé henni til góðs að koma of nálægt byggð, betra að vera í sveitinni, án þess að ég viti slíkt með fullri vissu. Undurfagurt dýr svo ég segi það aftur
Ein pæling í lokin, er það nokkuð Tófa sem færir sig nær byggð, er það ekki fólkið sem færir sig nær hennar heimum, mig grunar að það sé frekar málið, svo ef það er raunin þá er best fyrir okkur að aðlaga okkur að hennar heimi
Linda, 16.12.2007 kl. 14:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.