Þetta eru ekki nein ný sannindi!

Hvaða bull er hér í gangi. Það er eins og verið sé að komast að einhverju sem er löngu vitað.

Það hefur verið vitað lengi hvernig samspil sólar, sólvinda og svo segulsvið jarðarinnar háttar og hvernig myndun norðurljósa á sér stað.

Það nægir að líta upp þar sem næsta flúr-ljósapera er. En þar erum við að sjá svipaða virkni!


mbl.is Telja orkuuppsprettu norðurljósanna fundna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er búið að kenna þetta í mörg ár í skólum hér á fróni...!

Friðrik (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 13:20

2 identicon

Ég held að þetta sé ónækvæm frétt. Örugglega búið að einfald niðurstöðurnar mikið fyrir þessa frétt. Hef ekki trú á því að NASA hafi lagt mikla peninga í að rannsaka eitthvað sem flestir vísinda menn vita.

Örvar Atli Þorgeirsson (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 13:39

3 identicon

Fréttin er mjög ónákvæm og orkuuppsprettan (sólvindurinn) er vel kunn. Hinsvegar er margt óljóst um orkuna sem hleðst upp í segulhjúp jarðar og hvers vegna hún losnar skyndilega um leið og norðurljósasýningin hefst. Fyrirlesturinn sem vitnað er til fjallaði einmitt um það

http://themis.ssl.berkeley.edu/index.shtml

Kjartan Ólafsson (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 14:13

4 identicon

Er þetta ekki meðal annars tilgangurinn með að leyfa fólki að blogga um fréttir, þ.e. að fá ókeypis prófarkalestur hjá almenningi áður en fréttin birtist svo í blaðinu?

Benedikt (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 18:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband