HÖFNIN Í VOGUM Á VATNSLEYSUSTRÖND - MYNDIR

Hér má sjá myndaseríu tekna úr lofti af höfninni í Vogum á Vatnsleysuströnd.

Spurning hvar þetta port er við höfnina sem brann?

Vogar á Vatnsleysuströnd (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Sveitarfélagið Vogar (áður Vatnsleysustrandarhreppur) er sveitarfélag á norðanverðum Reykjanesskaga. Flestir íbúar lifa af sjávarútvegi eða sækja vinnu annars staðar, t.d til Reykjavíkur eða Keflavíkur. Í hreppnum er þorpið Vogar, þar búa um 1.000 manns. Vogar hétu til forna Kvíguvogar og Vogastapi sunnan þorpsins hét Kvíguvogabjörg. Í Stakksfirði undan Vogastapa voru góð fiskimið, sem hétu Gullkistan.

Vogar á Vatnsleysuströnd

Vogar við Vatnsleysuströnd (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Vogar á Vatnsleysuströnd.

Vogar á Vatnsleysuströnd (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kort af Vogum á Vatnsleysuströnd

Kort af Vogar á Vatnsleysuströnd og nágreni (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS

mbl.is Grunur leikur á íkveikju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessar myndir eru nú komnar aðeins til ára sinna?

Óskar (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 13:06

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Mikið rétt!

Spurning um að fara í annað flug og endurnýja myndirnar af svæðinu áður en eitthvað meira brennur :)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 9.12.2007 kl. 13:09

3 identicon

nei þessar myndir eru nú ekki mikið eldri en 2 ára, ef svo gamlar :)

Sigurður Hólmar Guðmundsson (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 17:27

4 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Málið er að það hefur verið mikil uppbygging í gangi í Vogunum. Þessar myndir voru teknar með einum af smiðunum sem voru að byggja hús í nýja hverfinu. Ég sat sem farþegi aftan á mótordreka og tók þessar myndir á meðan ég var að kenna honum að fljúga :)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 9.12.2007 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband