13.9.2007 | 15:30
Það er auðvelt að vera leiðsögumaður á íslandi
Þú þarft í rauninni lítið að segja, landið sér um að selja sig sjálft, nóg er að horfa á landslagið líða hjá þegar verið er að ferðast um hið fölbreytta landslag á ferð sinni um landið.
Á einum degi er hægt að skoða ótrúlegan fjölda af náttúrufyrirbærum sem venjulega tæki mun meiri tíma að komast yfir í öðrum löndum.
Svo eru ekki endalaus tré að skyggja á allt og fá því víðátturnar að njóta sín mun betur hér en víða annars staðar og ekki má gleyma því að á einum degi er hægt að komast yfir jarðsöguleg fyrirbæri sem liggja á aldrinum frá 0 til 20 milljón ára.
Jodie Foster hrifin af Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Ferðalög | Breytt s.d. kl. 15:36 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 784060
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Heyrðu nú mig, varstu nokkuð að vinna í úrhellisrigningunni í gær? Á svoleiðis dögum og í þoku má leiðsögumaðurinn puða við að búa til stemningu. En ég er hjartanlega sammála þér með trén, þvílík mildi að þurfa ekki þola þau í stórum stíl.
Berglind Steinsdóttir, 13.9.2007 kl. 15:53
Hæ Berglind,
Var annars á ferð með hóp fyrir stuttu í þeirri mestu hellidembu sem ég hef upplifað í langan tíma. Byrjuðum á að ganga upp Reykjadal fyrir ofan Hveragerði þar sem hópurinn baðaði sig í heitum læknum. Síðan var haldið áfram austur og inn á Sólheimajökul þar sem gengið var á ís í enn meiri rigningu og þegar upp var staðið þá var ekki þurr þráður eftir á neinum í ferðahópnum :)
Þótt ótrúlegt megi virðast, þá voru allir MJÖG ánægðir. Enda er fólk komið hingað til að "upplifa".
Þær ferðir sem að þú manst sjálf best eftir, eru líklega þær sem þú virkilega þurftir að takast á við náttúruöflin, en ekki ferðirnar þar sem er bara sól og blíða út í eitt.
Hvað er annars meira spennandi en að standa uppi á Dyrhólaey í hávaða roki, eða niður við suðurströndina þegar stórir brimskaflarnir skella á ströndinni?
Útlendingar sem koma hingað reikna EKKI með einhverju Majorka veðri með sól og bláum himni enda sér hið kuldalega nafn "Ísland" um að svo sé. Fólk vill upplifa eins konar "The Lord of the Rings" stemningu hér.
Ég fékk síðan send e-mail frá fólki úr ferðinni. En hópurinn dásamaði ferðina í bak og fyrir þrátt fyrir "... It was pouring rain that day...." :)
Kjartan Pétur Sigurðsson, 13.9.2007 kl. 17:42
Kjartan, ég er sammála þessu að miklu leyti. Ég var í þeim hópi leiðsögumanna sem upplifði kollsteypur í veðri í Vík núna í byrjun maí (hvar varst þú, hmm?) og það verður minnisstætt. Þegar maður er hins vegar með rútufarþega til kannski eins dags getur verið mikil áreynsla að halda gangandi góðu skapi og stuði hjá farþegunum sem fara út að skoða vita og inn í rútu þar sem eru móðuþéttar rúður af blautum yfirhöfnum, út að skoða foss, inn í móðuna, horfa út um ... drulluga glugga, forðast funheita miðstöðina ... o.s.frv.
Og maður leggur sig fram um að segja skemmtilega frá, vera í jafnvægi og helst góðu skapi, missa ekki dampinn - þá reynir á mann og það er allt í lagi. Ég hef líka farið heilan hring í bongóblíðu og allir brostu hringinn. Ég hef einu sinni lent í því með hvatahóp að hópstjórinn bað okkur um að SLEPPA ÞINGVÖLLUM á leiðinni í bæinn vegna ofankomu.
En Kjartan, heilt yfir erum við sammála. Og guði sé lof og dýrð fyrir trjáleysið.
Berglind Steinsdóttir, 13.9.2007 kl. 19:20
Geggjaðar myndir og rétt hjá þér. Leiðsögumaður sem talar út í eitt, skemmir nefnilega bara landslagið.;-)
Halldór Egill Guðnason, 13.9.2007 kl. 20:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.