25.8.2007 | 10:45
Hvar eru Hrútsfjallstindar? Myndir og kort
Í einu af fyrstu bloggunum, þá kom ég með tillögu um að líklega hefðu félagarnir tekið stefnuna á þetta svæði. En hér má sjá Vestara-Hrútsfjall, Eystra-Hrútsfjall og Hrútsfjallstinda þar sem flogið er upp Svínafellsjökul.
Vestara-Hrútsfjall, Eystra-Hrútsfjall og Hrútsfjallstindar framundan (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er komið nær Eystri-Hrútsfjalli og má sjá hvað úfinn jökulinn verður meira og meira sprunginn því meiri sem brattinn verður
Sjá má tilkomumikinn foss í hlíðum Eystra-Hrútsfjalls (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kort af Hrútsfjallstindum.
Svínafellsjökull, Vatnajökull, Hrútsfjallstindum (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Vestara-Hrútsfjall, Eystra-Hrútsfjall og Hrútsfjallstindar framundan (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér er komið nær Eystri-Hrútsfjalli og má sjá hvað úfinn jökulinn verður meira og meira sprunginn því meiri sem brattinn verður
Sjá má tilkomumikinn foss í hlíðum Eystra-Hrútsfjalls (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kort af Hrútsfjallstindum.
Svínafellsjökull, Vatnajökull, Hrútsfjallstindum (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Leitin að Þjóðverjunum tveim hófst á ný snemma í morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Ferðalög | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 784090
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Geturðu hamið sérfræði og besservisserkunnáttu þína?
Ef björgunarsveitir og lögga geta notað upplýsingar þínar, er það vel.
Láttu þessa aðila njóta. Drullastu burt annarsvegar!
Sjá póstfang (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 11:00
Hvaða voða öfundsýki er þetta hjá nafnlausum. Mætti halda að það væri verið að neyða hann eða hana til að elta bloggslóðina hingað og horfa.
Kjartan, þetta er stórglæsilegt hjá þér.
Magnús Hákonarson (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 11:23
Gott að fá innsýn hversu hrikalegt þetta er,fín forvörn og áminning að leggjast ekki í þá geðveiki að gerast fjallaklifurmaður.
Það er bara vonandi að þeir finnist sem fyrst!!
ARV (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 11:23
Flott framtak - gott að fá að sjá myndir af svæðinu sem um ræðir.
ingi (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 11:34
Mér finnst þetta bara frábært að skoða þetta og sjá hvernig þetta allt er :) ég segi bara frábært framtak :)
Oddný, 25.8.2007 kl. 12:17
Þakka þér fyrir þetta, nú er talsvert betra að gera sér grein fyrir staðháttum. Myndirnar þínar eru skemmtilegar og skýrar, flaugstu sjálfur?
Lára Stefánsdóttir, 25.8.2007 kl. 13:35
Úff hvað þetta er hrikalegt landsvæði! Takk fyrir að birta þessar myndir, mig langaði einmitt að sjá fleiri myndir af svæðinu.
Jóhanna (IP-tala skráð) 25.8.2007 kl. 14:29
Já gott að sjá þessar myndir og kort. Þarfar ítarupplýsingar.
Ólafur Þórðarson, 25.8.2007 kl. 16:27
Alveg frábærar þessar myndir. Mikil er fegurð Íslands. Eitthvað er maður þó smeykur um að ef blessaðir drengirnir hafi farið þarna niður um sprungur þá finnist þeir seint.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.8.2007 kl. 10:40
Rosalegar myndir og rosalegur staður ... uff!.. hvernig dettur mönnum i hug.. uff
Björg F (IP-tala skráð) 26.8.2007 kl. 13:33
Sæll KPS
Frábærar myndir , þú klikkar seint á hlutunum :
Jón Þór Guðmundsson, 26.8.2007 kl. 17:46
Takk fyrir annars fín komment :)
Það eru aðallega tvær ástæður fyrir þessu bloggi mínu.
1) Ódýr leið til að koma myndunum mínum á framfæri - sem gengur vel :)
2) Berjast fyrir ákveðinni réttindabaráttu sem að ég hef staðið í gagnvart stjórnvöldum síðan 1996!
Mér sýnist að bloggið sé ekki verri vettvangur en hver annar til að vekja athygli á þessum málefnum og koma mínum hugðarefnum á framfæri. Öll vinnan sem að ég þarf að leggja á mig, er að koma reglulega með blogg um hin ýmsu málefni eins og flestir eru að gera sem hér eru inni.
Eins og gengur og gerist, þá eru sum málefnin mér meira hjartfólkið en önnur og þurfa ekki alltaf að hitta í mark hjá öllum. Fram að þessu hafa öll komment verið mjög jákvæð og styrkt mann í þeirri trú að það sé eitthvað rétt í því sem að ég hef verið að gera hér á þessu bloggi. Það hafa komið upp tvö tilfelli þar sem að ég var að kommentera á frétt og svo kom í ljós að hlutir fóru á verri veg og þá slökkti ég á viðkomandi færslum.
Ég hef að fremsta megni reynt að leggja vandaða vinnu í það sem að ég set hér inn og stór hluti af því er eitthvað tengt því sem að ég hef áhuga á eins og stjórnvöld, ljósmyndun, flug og ferðatengd málefni. En þar tel ég mig hafa náð að byggja upp einhverja þekkingu sem vonandi nær að nýtast öðrum. Það skal viðurkennast að ég get sjálfur verið ófeimin og mjög harður og óvægin í að gagnrýna aðra og því er ég ekki að elta ólar við fyrsta kommentið sem kom við þessa færslu.
Hafði svona meira lúmskt gaman að þessu kommenti, enda mjög stríðin sjálfur þegar svo ber undir. Þetta mannlega hefur alltaf vakið áhuga minn og ég vill viðbrögð hjá fólki. Hefði líklega átt að verða mannfræðingur enda gaman að stúdera hvað liggur að baki þegar menn geta ekki komið til dyranna eins og þeir eru klæddir og velja að vega að öðrum úr launsátri. En ég ætla rétt að vona að þetta hafi ekki lagst þungt á viðkomandi og hann nái að vinna sig út úr þessu.
En þessar myndir tók ég þegar við í fisfélaginu flugum hringinn í kringum landið í júlí 2004. Við höfðum gist um nóttina í Skaftafelli og þar sem veðrið var svo flott þennan morguninn, þá var stefnan tekin yfir Hvannadalshnjúk, hæsta fjall landsins 2110 metra hátt. Ég var að fljúga einn á Cosmos mótordreka með Rotax 503 mótor og það var varla að hann hefði nægjanlegt afl til að fljúga svona hátt í þunnu lofti. Ég skal alveg viðurkenna það að ég hef sjaldan verið eins hræddur og að fljúga þarna upp þennan hrikalega skriðjökul og þaðan yfir Öræfajökul - stýrði með annarri og myndaði með hinni!
Kjartan Pétur Sigurðsson, 26.8.2007 kl. 20:48
Ég hef gaman að skoða þessar myndir hjá þér, og landslagið. Takk fyrir mig, og innlitskvitt :-)
Einar Indriðason, 26.8.2007 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.