22.8.2007 | 07:47
Nú geta hinir sem selja "dýrt" áfengi á svæðinu verið ánægðir!
Nú geta hinir sem selja "dýrt" áfengi á svæðinu verið ánægðir. Búið að ryðja samkeppninni úr vegi.
Líklega hefði verið einfaldast að setja reglu um að áfengi mætti ekki sjást á almannafæri!
Það er orðið grátbroslegt að horfa upp á alla þá sem geta "ekki" látið sá sig öðruvísi á mannamótum eða labbandi á milli staða í miðbæ Reykjavíkur um helgar án þess að "styðja" sig við eins og eina bjórdós! Það er víst inn eða cool í dag :)
En svo að það komi skýrt fram, þá drekk ég ekki áfengi sjálfur og aldrei gert. Fyrir því er ofureinföld ástæða. Það eru of mörg vandamál sem fylgja þeim ósið og má nefna nýjasta dæmið því til sönnunar þar sem taka þurfti með valdi þvagsýni úr konu sem var ofurölvi - Og að sjálfsögðu var hún EKKI full :)
Kælirinn fjarlægður úr vínbúðinni í Austurstræti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 08:00 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Já ég held að þetta sé dulbúið átak fyrir bjórssölustaði miðbæjarins um miðjan dag. Ríkið lokar klukkan 18 á laugardögum og ég sé ekki að sala á stykkjatali auki þá neyslu. Frekar myndi það auka neysluna ef fólk þyrfti að kaupa bjórinn í kippum því þá endist þeim veigarnar lengur.
Villi Spámaður fær okkur öll til að hlæja
Steinn Hafliðason, 22.8.2007 kl. 09:00
Ef hún var ekki full af hverju var áfengismagnið 1,43 prómill og af hverju er verið að ákæra hana.
http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item167139/
Maður Lifandi (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 09:45
Ég var nú bara að notast við smá öfugmæli með því að nota orðið "EKKI" með stórum stöfum.
En hjá alkahólistum og fyllibyttum getur stundum verið tamt að sverja af sér svo augljósar staðreyndir að það er ekki annað en hægt að brosa og vorkenna viðkomandi. En er ekki annars allt leyfilegt "Ef þú ert bara fullur"?
Nú er til orðið svo fín tækni til að hjálpa fólki til að reikna út áfengismagn í blóði og er fín reiknivél hér:
http://www.doktor.is/article.aspx?greinID=749
Segjum að konan hafi verið 75kg og miða við að það mældist 1,43 prómill magn í blóði hjá henni, þá samkvæmt formúlunni hefur hún náð að innbyrða milli 6-7 áfengra drykkja (er þá átt við 33 cl sterkan bjór eða 2,8 cl af sterku víni)
Samkvæmt þessum tölum, þá eru áhrif á
Tilfinningar og hegðun:
Alvarleg skerðing líkamlegrar og andlegrar starfsemi
Aksturshæfni:
Skynjun og dómgreind brenglast verulega. Ekur í þokumóðu og hefur nánast enga stjórn á ökutæki.
Enda fór sem fór!
P.s. vissi ekki að Villi væri í S.Á.Á
Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.8.2007 kl. 10:31
Þessi gerningur Vilhjálms hefur ekkert með stöðu hans sjálfs að gera. Þetta er pressa frá vertum í grennd við Austurvöll
Þórbergur Torfason, 22.8.2007 kl. 22:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.