Hvernig ætli standi á því í raun að það skuli heyra til algjörra undantekninga að ráðuneyti beiti stofnanir viðurlögum?

Því fá embættismenn stofnanna á íslandi að haga sér nákvæmlega eins og þeim sýnist?

Brot á þeim starfsskyldum sem þeim er ætlað að starfa eftir ætti lögum samkvæmt að þýða áminningu eða lausn frá störfum.

Það heyrir hins vegar til "algjörra undantekninga" að ráðuneyti beiti slíkum viðurlögum.

Ætli ástæðan sé sú að það megi ekki styggja hið góða samstarf sem í raun er á milli ráðuneyta og þeirra undirstofnanna. En oft eru þessar svo kölluðu undirstofnanir sterkt pólitískt valdastjórntæki viðkomandi ráðuneytis og þannig óspart notað í valdabrölti viðkomandi ráðherra. Líklega er raunin sú að sukkið og spillingin er jöfn á báða bóga og því gerir enginn neitt.


mbl.is Ríkisendurskoðun gagnrýnir agaleysi forstöðumanna stofnana og ráðuneyta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband