1.8.2007 | 09:56
Það hefur löngum verið stórviðrasamt á Stórhöfða í Vestmannaeyjum.
Það hefur löngum verið stórviðrasamt á Stórhöfða í Vestmannaeyjum.
Á þessari mynd má vel sjá alla eyjuna og hvernig Eldfell og nýja hraunið þekur eyjuna (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Veðrið var hreint út sagt æði þetta kvöld og sjórinn spegilsléttur.
Miðnætursólinn komin lágt á loft og við félagarnir urðum hreinlega að finna upp á einhverju að gera þarna úti í eyju fyrst að við vorum á annað borð lentir þarna. Eins og venja er, þá er Árni uppátektarsamur í svona ferðum og datt honum í hug að hringja í annan Árna (þó ekki Árna Johnsen) búsettan þarna úti í eyjum innti hann eftir loforði að fara með sig í siglingu um eyjarnar. Það stóð ekki á Árna og ákveðið var að fara í smá siglingu sem endaði með hringferð um eyjuna í flottum aðstæðum.
Hér er sólin að setjast út við sjóndeildarhringinn
Miðnætursólin (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér erum við komnir út í einn af hellunum
Hellir (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá kort að Vestmannaeyjum
kort af Vestmannaeyjum (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Spurning um að einhverjir staðkunnugir geti sent inn linka á þessar myndir og segi hvað þessir staðir heita
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Á þessari mynd má vel sjá alla eyjuna og hvernig Eldfell og nýja hraunið þekur eyjuna (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Veðrið var hreint út sagt æði þetta kvöld og sjórinn spegilsléttur.
Miðnætursólinn komin lágt á loft og við félagarnir urðum hreinlega að finna upp á einhverju að gera þarna úti í eyju fyrst að við vorum á annað borð lentir þarna. Eins og venja er, þá er Árni uppátektarsamur í svona ferðum og datt honum í hug að hringja í annan Árna (þó ekki Árna Johnsen) búsettan þarna úti í eyjum innti hann eftir loforði að fara með sig í siglingu um eyjarnar. Það stóð ekki á Árna og ákveðið var að fara í smá siglingu sem endaði með hringferð um eyjuna í flottum aðstæðum.
Hér er sólin að setjast út við sjóndeildarhringinn
Miðnætursólin (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér erum við komnir út í einn af hellunum
Hellir (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má sjá kort að Vestmannaeyjum
kort af Vestmannaeyjum (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Spurning um að einhverjir staðkunnugir geti sent inn linka á þessar myndir og segi hvað þessir staðir heita
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Fellihýsi fuku í Vestmannaeyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
http://www.photo.is/fly2005/pages/kps06051269.html Klettshellir
http://www.photo.is/fly2005/pages/kps06051283.html "skerin/stöplarnir þarna heita Drengir
http://www.photo.is/fly2005/pages/kps06051287.html nú er skjárinn hjá mér mjög dökkur, en mér sýnist þetta vera latur (staki kletturinn) sem að er semsagt þegar að komið er fyrir ystaklett (Faxasker ætti að vera þá þarna á hægri hönd)
Árni Sigurður Pétursson, 1.8.2007 kl. 10:56
http://www.photo.is/fly2005/pages/kps06051292.html enn og aftur vegna dökks skjás, þá er ég ekki öruggur, en þetta er alveg nær örugglega Stóri Örn (litli örn nær Klifinu, og Eiðið fyrir aftan vinstra megin við bátinn
http://www.photo.is/fly2005/pages/kps06051295.html þarna eruði að líklegast á leiðinni í gegnum Gatið, en þarna einmitt var brú yfir í klettinn þarna og gat í gegn neðan frá (eða svo segja sögur)
http://www.photo.is/fly2005/pages/kps06051296.html enn og aftur dökkur skjár (minnir mig á að biðja um nýjan skjá við þessa tölvu hérna í vinnunni :) ) en ég er nokkuð öruggur á því að þetta sé Hani á hægri hönd og hæna framundan
http://www.photo.is/fly2005/pages/kps06051297.html þarna er verið inní Kafhelli í hænu, horft í átt að Dalfjalli og Blátindur er þar efsti punktur og líklegast sést þarna inní Stafsnesvíkina
http://www.photo.is/fly2005/pages/kps06051299x.html langaði nú bara sérstaklega að hrósa þér fyrir þessa mynd, stórkostleg mynd af eyjunni :) (hvernig vél og linsu ertu að taka þetta á ?)
http://www.photo.is/fly2005/pages/kps06051307.html þetta er í Kaplagjótu
http://www.photo.is/fly2005/pages/kps06051313.html þetta er í Fjósinni í stórhöfða, stórkostleg litadýrð þarna, síðan er mynd hér fljótlega á eftir sem að er tekin útúr fjósinni í átt að Smáeyjum
en jæja, best að fara að halda áfram að vinna eitthvað :D
vona að þetta hjálpi eitthvað
Árni Sigurður Pétursson, 1.8.2007 kl. 11:05
1000 þakkir :)
Þetta er akkúrat málið, meira af þessu. Það er ekki alltaf auðvelt fyrir utanaðkomandi að finna út úr því hvað er hvað. En stundum eru teknar hundruð mynda í svona ferð og svo kemur vandinn að finna út úr öllum herlegheitunum þegar heim er komið.
En ef fleiri gætu tekið upp þann sið að gefa myndum nafn á þennan máta, þá auðveldar það mikið vinnuna hjá mér.
Kjartan
Kjartan Pétur Sigurðsson, 1.8.2007 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.