27.7.2007 | 11:34
Hér er greinilega verið að stytta leið úr 37km niður í 15 km
Þessi hluti Vestfjarðar er víða mjög fallegur. Hvernig væri nú að nota meira af jarðgöngum í stað þess að krækja fyrir alla þessa firði.
Hér sést vel hvar vegurinn kemur til með að liggja. En hér er horft niður í Gufufjörð og Djúpafjörð.
Nýja leiðin um Barðaströndina (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér sést betur, hvað er verið að tala um. En Það myndi verða sparnaður upp á ca. 22 km ef þessi leið yrði farin.
Kort af svæðinu sem sýnir nýju og gömlu leiðina
Nýja leiðin um Barðaströndina (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þegar ég var að vinna fyrir Skeljung þegar það var og hét, þá sagði Einar Jónsson mér skemmtilega sögu að því þegar hann var að keyra yfir Þorskafjörð á fjöru þar sem nýja vegastæðinu er ætlað að liggja yfir. Hann festi bílinn úti á miðjum firðinum og svo lentu þeir í miklu veseni þegar fór að flæða að. En á þessu svæði er gríðarlegur munur á flóði og fjöru.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Hér sést vel hvar vegurinn kemur til með að liggja. En hér er horft niður í Gufufjörð og Djúpafjörð.
Nýja leiðin um Barðaströndina (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér sést betur, hvað er verið að tala um. En Það myndi verða sparnaður upp á ca. 22 km ef þessi leið yrði farin.
Kort af svæðinu sem sýnir nýju og gömlu leiðina
Nýja leiðin um Barðaströndina (smellið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Þegar ég var að vinna fyrir Skeljung þegar það var og hét, þá sagði Einar Jónsson mér skemmtilega sögu að því þegar hann var að keyra yfir Þorskafjörð á fjöru þar sem nýja vegastæðinu er ætlað að liggja yfir. Hann festi bílinn úti á miðjum firðinum og svo lentu þeir í miklu veseni þegar fór að flæða að. En á þessu svæði er gríðarlegur munur á flóði og fjöru.
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Höfða mál gegn umhverfisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Ferðalög | Breytt s.d. kl. 23:35 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 783755
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Þetta er algeng vitleysa að halda það sé 22 km munur á þessum leiðum. Þverun Þorskafjarðar, Djúpafjarðar og Gufufjarðar styttir núverandi veg um 22 km (leið B) en með leið D (þverun Þorskafjarðar og núverandi vegur um Hjallaháls og breyttri legu um Ódrúgsháls) styttir Vestfjarðaveg um 16 km. Það er því 6 km munur á leiðunum. Aftur móti sem mælir líka með leið B er að það þarf ekki að hækka sig upp í rúma 300 m á Hjallahálsi og 180 m á Ódrúgshálsi.
Flott mynd og gott kort
Böðvar (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 11:51
Og þetta er nú dálítil skammsýni hjá heimamönnum og náttúruverndarsinnum líka, þó vissulega sé verið að eyðileggja fallegt og mikilvægt svæði.
En átta þeir sig ekki á hvað náttúrugildi innstu hluta fjarðanna þriggja eykst við þetta.
Þetta verður frábært friðland með nánast engri umferð - það hlítur að vera mikils virði, t.d. hvað varðar sölu á sumarbústaðarlandi. ?
Arnór (IP-tala skráð) 27.7.2007 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.