Borgaraleg óhlýðni kemur ekki á óvart þegar fleiri og fleiri valdhafar þjást af "Breiðavíkur-heila-syndróminu"

Eru menn hissa á því að borgaraleg óhlýðni sé að aukast?

Alvarlegur sjúkdómur sem kalla má "Breiðavíkur-heila-syndrómið" virðist valda mörgum valdhafanum erfiðleikum þessa daganna.

En sá sjúkdómur hefur þau einkenni að valdhafar vilja ekki sjá það sem þeir eiga að sjá!

Kjartan


mbl.is Minni trú á stjórnmálaflokkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband