5.7.2007 | 08:30
Myndir - Ljótipollur
Ljótipollur er gígur rétt við Landmannalaugar og má sjá hann lengst til vinstri á eftirfarandi mynd
Til hægri má sjá Frostastaðarvatn (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá brúnina sem ekið var fram af
Ljótipollur (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Eins og sjá má, þá er mikið stoppað við Ljótapoll. Mikil umferð er oft á gígbarminum og hér má sjá "self-drive" hóp á ferð undir stjórn Inga. En þar fá ferðamenn að aka bílum um hálendið með leiðsögn.
Self-drive við Ljótapoll (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljótipollur er sprengigígur á Landmannaafrétti. Ljótipollur er syðsti gígurinn í Veiðivatna-goskerfinu. Ljótipollur er fagurrauður með háa gígbarma og vatni í botninum. Vatnið er 14m djúpt. Í vatninu er nokkur veiði þó svo það sé að- og frárennslislaust. Einungis veiðist urriði sem getur oft orðið nokkur pund.
Gígbarmurinn á Ljótapoll - Ef vel er skoðað, þá má sjá fólk á labbi á kantinum á móti (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ekki annað að sjá en að Ljótipollur sé mjög vinsæll. Hér er amerískur hópur á ferð og ekkert til sparað :)
Ameríkanar á hringferð um landið með viðkomu við Ljótapoll (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Spurning um að setja upp skilti sem varar ökumenn við því að aka ekki ofan í gíga á Íslandi :)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Til hægri má sjá Frostastaðarvatn (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Hér má svo sjá brúnina sem ekið var fram af
Ljótipollur (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Eins og sjá má, þá er mikið stoppað við Ljótapoll. Mikil umferð er oft á gígbarminum og hér má sjá "self-drive" hóp á ferð undir stjórn Inga. En þar fá ferðamenn að aka bílum um hálendið með leiðsögn.
Self-drive við Ljótapoll (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ljótipollur er sprengigígur á Landmannaafrétti. Ljótipollur er syðsti gígurinn í Veiðivatna-goskerfinu. Ljótipollur er fagurrauður með háa gígbarma og vatni í botninum. Vatnið er 14m djúpt. Í vatninu er nokkur veiði þó svo það sé að- og frárennslislaust. Einungis veiðist urriði sem getur oft orðið nokkur pund.
Gígbarmurinn á Ljótapoll - Ef vel er skoðað, þá má sjá fólk á labbi á kantinum á móti (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Ekki annað að sjá en að Ljótipollur sé mjög vinsæll. Hér er amerískur hópur á ferð og ekkert til sparað :)
Ameríkanar á hringferð um landið með viðkomu við Ljótapoll (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)
Spurning um að setja upp skilti sem varar ökumenn við því að aka ekki ofan í gíga á Íslandi :)
Kjartan
WWW.PHOTO.IS
Keyrði út í Ljótapoll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:08 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Kjartan Pétur Sigurðsson
Leiðsögumaður og fræðingur með fjölbreytileg áhugamál.
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Reynt verður að láta óritskoðað mynda-blogg tala sínu máli þar sem íslensk mannlíf og náttúra verður í fyrirrúmi.
Vefur: WWW.PHOTO.IS
ÝMSAR PÆLINGAR KPS
#0: HUGMYNDABANKI
#1: Byggjum nýtt skíðasvæði
#2: Íslenskt létt-lestarkerfi
#3: Hellisheiði virkjun myndir
#4: Jarðgöng Rvk-Kjalarnes
#5: Nýr Gullhringur og hér
#6: Jarðlestarkerfi Reykjavík
#7: Bílajarðgöng Reykjavík
#8: Bílajarðgöng Kópavogur
#9: Álhringur lest Austfirðir
#10: Demantshringurinn Norðurland lestarkerfi
#11: Jarðgöng Vestmannaeyjar
#12: EXPO 2010 hugmynd
Spurt er
Er ekki komin tími á að íslendingar setji upp umhverfisvænt lestarkerfi?
Já 83.3%
Nei 16.7%
1363 hafa svarað
Á að fjölga möguleikum fyrir ferðamenn og stækka Gullna Hringinn?
Já 86.2%
Nei 13.8%
900 hafa svarað
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Flug
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Hönnun, þróun, góð hugmynd
- Íþróttir
- Jarðfræði
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
FORUM UMRÆÐUR
Áhugaverðir umræðuvefir
- Blogg mitt á Visir.is Það eru fleiri fjölmiðlar sem bjóða upp á blog
- Travel - Ferðast á Íslandi Travel in Iceland • Ferðast á Íslandi, Guiding in Iceland • Leiðsögustarfið, Where to go and what to see • Hvert á að fara og hvað á að skoða, Hiking and Backpacking Guide • Gönguleiðsögn, Ice and mountain climing • Ís- og fjallaklifur, Kayak sport • Kayak siglingar, Diving sport • Köfun
- Flying - Flug á íslandi Flying in Iceland • Flug á íslandi, Hangglider • Svifdrekaflug, Paraglider • Svifhlífar, Trike flying • Flug á mótorsvifdrekum, 3-axis microlight • 3ja ása fis, Clubhouse and Hangar • Aðstaða og flugskýlismál, Security tips in flying - Teaching guide • Öryggismál í flugi - kennsla, Stjórnir, nefndir og framkvæmdir
- Pólitík, tæknimál og fl. Weather Veður og veðurfar, Goverment of Iceland Stjórnsýslan og embætismannakerfið á Íslandi, Computer Tölvumál, Newest technology Nýjasta tækni,
PHOTOS • MYNDIR
Vefir tengdir ljósmyndun
- Leit Search www.photo.is myndaleit á photo.is
- WWW.PHOTO.IS Ferða- og ljósmyndavefur
- KPS Youtube myndbönd Ýmis myndbönd sem hafa verið útbúinn í gegnum tíðina
- KPS Flickr.com myndir Ljósmyndir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 784040
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- andrigeir
- annaeinars
- annalilja
- apalsson
- agbjarn
- arnigunn
- asabjorks
- ormurormur
- asdisran
- safinn
- baldvinj
- pelli
- berglist
- kaffi
- birgitta
- bragir
- braxi
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynja
- bibb
- brylli
- brandarar
- tourguide
- ding
- dofri
- kvotasvindl
- eggman
- jari
- einari
- jaxlinn
- emilhannes
- erla1001
- kamilla
- eydis
- ea
- uthlid
- fridaeyland
- africa
- kransi
- gretaulfs
- grumpa
- gudni-is
- gudbjornj
- fifudalur
- mosi
- godpool
- lostintime
- gurrihar
- faraldsfotur
- gudrunmagnea
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gbo
- guru
- tudarinn
- hallgrimurg
- vulkan
- harpaelin
- heidistrand
- skessa
- heidathord
- blekpenni
- diva73
- herdis
- herbja
- himmalingur
- hjorleifurg
- hjorturgud
- maple123
- don
- hreinsamviska
- minos
- horduragnarsson
- ingolfurasgeirjohannesson
- kreppan
- jeg
- jogamagg
- hansen
- joiragnars
- jonaa
- jonasantonsson
- jas
- jonhalldor
- fiski
- jon-o-vilhjalmsson
- jonpallv
- jonr
- skodunmin
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- drhook
- gassir
- karlol
- kari-hardarson
- kentlarus
- askja
- kjarrip
- kreppukallinn
- snyrtistofa
- bubot
- lauola
- larahanna
- lara
- lotta
- liljabolla
- lillagud
- liljan
- lindalea
- lydurarnason
- magnusvignir
- mammzla
- maggaelin
- elvira
- marinogn
- marinomm
- gummiarnar
- martasmarta
- manisvans
- methusalem
- morgunbladid
- mortenl
- nanna
- alvaran
- omarragnarsson
- huldumenn
- svarthamar
- skari60
- pallthayer
- ljosmyndarinn
- peturgauti
- proletariat
- hnodri
- raksig
- totally
- siba
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggivalur
- zunzilla
- skaftie
- skastrik
- luther
- snorrihs
- fia
- shv
- stefanjonsson
- eyjann
- stormsker
- saemi7
- solvi70
- theodorn
- toshiki
- tryggvigunnarhansen
- daystar
- vefritid
- eggmann
- vilhelmina
- vilhjalmurarnason
- postdoc
- harleyguy
- visindi
- steinibriem
- thorsteinnerlingsson
- steinisv
- valli57
- toro
- ovinurinn
- steistei
- aevark
Athugasemdir
Loksins kemur blogg um frétt á mbl sem er ekki bara eitthvað misgáfulegt comment á fréttina heldur bætir fréttina margfalt... frábært.
bling (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 08:51
Tek undir það, takk fyrir þetta Kjartan Pétur
Linda (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 09:04
Takk fyrir góðan stuðning.
Kjartan
Kjartan Pétur Sigurðsson, 5.7.2007 kl. 09:07
Heyr, heyr!!!
Fyrir þá sem ekki ferðast mikið um landið er þetta mjög góður fróðleiksmoli, því nafnið Ljótipollur hljómar eins og lítill, ljótur pollur
RKS (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 09:11
Það má finna fleiri nöfn í svipuðum dúr. Vítin eru t.d. tvö fyrir norðan. Annað er gígurinn víti við Kröflu og svo er líka víti við Öskjuvatn. En "Hel"-vítin eru til að varast þau! Allt sprengigígar.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 5.7.2007 kl. 09:26
Flestum sem þangað koma finnst nafnið hreint öfugmæli. Ég sá einhvers staðar eða heyrði þá skýringu að pollurinn hafi myndast í eldgosi á sögulegum tíma, einhver hafi komið þarna að eftir gos og saknað þess lands sem fyrir var. Og því gefið hinu nýja landslagi óvirðulegt heiti. Etv má flokka þeta sem umhverfismótmæli. Annars vil ég taka undir hrós um þetta innskot, það er nokkurs virði ólíkt flestum bloggum sem skrifuð eru við fréttir í mbl.
Hólmgeir Guðmundsson, 5.7.2007 kl. 09:54
Sæll Kjartan, ég ætla að taka undir "Bling" og "Lindu" hér að ofan. Það er alltof mikið af einhverju liði að blogga við fréttir hérna á mbl og hafa nákvæmlega ekkert frá að segja. Maður er orðinn hundþreyttur á því. Menn einsog þú eru akkúrat andstæðan.
Ég sá þessa frétt detta inn í morgun og ég hugsaði einmitt strax hvort að Kjartan myndi ekki setja inn myndir af Ljótapolli. Sú var raunin og þakka þér kærlega fyrir.
Keep up the good work!
Guðni Þór Björgvinsson, 5.7.2007 kl. 10:26
Frábærar myndir hjá þér. Takk fyrir þetta!
Bryndís Helgadóttir, 5.7.2007 kl. 11:01
Fínt einmitt að fá myndir með þessar frétt. Heppni að allir sluppu vel úr þessu því þetta er snarbratt þarna niður. Menn verða að passa sig á því að vera með fulla athygli við aksturinn þarna þegar komið er upp á gígbarminn.
Davíð (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 11:07
Flottar myndir af Ljótapolli. Ömurlegt atvik á ferð engu að síður eda hrikalegt um að lítast við Ljótapoll, hvað þá að keyra niður...
B Ewing, 5.7.2007 kl. 11:42
Og við Georg bílstjóri vorum þarna í síðustu viku, stoppuðum að vísu bara við Hnausapoll, að hrella saklausa Svisslendinga ... En við fórum heldur ekkert mjöööög nálægt brúninni, bara nóg til að fá viðbrögð. En það er aldrei of varlega farið.
Berglind Steinsdóttir, 5.7.2007 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.