Þetta er víst fossinn sem er verið að stressa sig yfir.

Þetta ku vera vatnsmesti foss landsins

Hér er einn að kanna hvort að það sé fiskur í ánni. Umræddur flugmaður er víst ný komin úr laxveiðiferð frá Rússlandi. Þar veiddi hann ásamt föður sínum um 30 stórlaxa, þar sem meðalþyngdin var rúm 19 pund. Sá stærsti var um 40 pund á þyngd! Ég taldi mig góðan að hafa náð einum sem var 22.5 pund hér um árið. Eftir veiðina góðu, sem fékkst á breiðunni fyrir ofan brúnna í Soginu, þá hætti ég öllum dýrum laxveiðiferðum :(

Urriðafoss (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Flóahreppur hafnar Urriðafossvirkjun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband