Glóðvolgar myndir frá Hafnarfirði

Flaug með nema í gær yfir svæðið þar sem kvartmílubrautin er úti í hrauninu suðvestan við Hafnarfjörð. Litum í kaffi hjá skotmönnum á Iðavöllum. Gaman að sjá hvað Hafnarfjörður er búinn að gera fyrir margar íþróttagreinar eins og akstursíþróttir, módelflug, skotfimi ... En svæðið virðist koma vel út fyrir slíka starfsemi. Þarna er nánast alltaf gott veður nema þegar er einstöku sinnum suðaustan átt.

Hér má sjá Álverið Alcan í góðu veðri

Alcan í Straumsvík (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Næst er flogið fram hjá gólfvelli Hafnfirðinga og þaðan yfir höfnina í átt að Úlfarsfelli.

Hafnarfarðarhöfn (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Fíkniefni fundust í Hafnarfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband