Hér má sjá Alþingishúsið og nýja skálann sem byggður var fyrir stuttu

Húsið er hlaðið og byggt 1880-81 úr íslenskum grásteini. Fyrir miðju hússins er kóróna og merki Kristjáns IX, Danakonungs. Kringlan svokallaða bættist við bakhlið hússins árið 1908. En hún er byggð til að taka á móti erlendum gestum.

Loftmyndir sem teknar voru á flugi í góðu veðri 2006

Alþingi íslendinga (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Þarna eiga að starfa 63 þingmenn sem nýbúið er að kjósa á þing. En núna eru þeir komnir í 109 daga sumarfrí - á fullum launum. Líklega er hér á ferðinni einn dýrasti vinnustaður á íslandi og ekki bætir úr skák að hann er hálftómur stóran hluta af árinu.

Kjartan
WWW.PHOTO.IS


mbl.is Nicholas Burns heimsækir Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband