Sökudólgurinn fundin

Þarna er líklega komin sökudólgurinn sem keyrir yfir öll hringtorg í stað þessa að fara réttu leiðinna.

Maður hefur oft verið að undra sig á því að sjá bílför þvert yfir þessar eyjar.

Ég vissi að þegar hringtorgin voru sett upp á sínum tíma á þjóðveg nr. 1 eins og við Hveragerði og Blönduós að margir keyrðu "beint" út af gömlum vana.


mbl.is Óökufær bifreið eftir árekstur við hringtorg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Vaninn getur verið undarlegur stundum. Heyrði af einum sem var svo vanur að aka einhverja leið að hann gat keyrt hana "sofandi" á meðan undirmeðvitundin sá um aksturinn! Því er ekki gott að Vegagerðin setji upp óvæntar hindranir fyrir ökumenn út um allar trissur.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 7.6.2007 kl. 07:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband