Myndir - Bjössi Sör

Var á ferð með 6 ameríkana árið 2005 þegar eg tók þessar myndir í hvalaskoðun og bærinn var fullur af ferðamönnum og voru 3 hvalaskoðunarbátar samtímis úti á miðunum í hvalaskoðun.


Hér má sjá báta sem bera nafnið Bjössi Sör og Faldur en Knörrinn var minn bátur - Allt gamlir og góðir eykarbátar (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Hér má svo sjá bátinn Elding sigla inn á milli eyjanna fyrir utan Reykjavík á leið í Lunda- og Hvalaskoðun


Elding á siglingu (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)




Kjartan
WWW.PHOTO.IS

mbl.is Höfrungar leika listir sínar fyrir ferðafólk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Enn ein snilldin hjá þér. Ég er fædd og uppalin á Húsavík og er rosa stolt af heimamönnum.

Ásdís Sigurðardóttir, 1.6.2007 kl. 14:26

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Takk fyrir :)

Húsavík og svæðið í kring er mjög fallegt og býður upp á marga skemmtilega möguleika.

Einn möguleikinn er að fljúga í fjallinu fyrir ofan bæinn á svifdrekum og svifhlífum eins og sjá má hér:

http://www.photo.is/SDFR/index.htm

en árið 2001 var norðurlandamót í svifdrekaflugi sem lukkaðist mjög vel eins og sjá má á þessum myndum.

Kjartan

Kjartan Pétur Sigurðsson, 1.6.2007 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband