Ótrúlegt afrek en þyrlur geta bilað :(

Sumarið 2004 þá var þessi skemmtilega mynd tekin.

Þegar nokkrir félagar úr fisfélaginu tóku sig saman og flugu hringinn í kringum landið, þá hittum við á þyrlu varnaliðsins sem var að æfa á norð-austur landinu. Hér má sjá hópinn í hópmyndatöku með flugmönnum hersins.

Nú nýtur þeirra þjónustu því miður ekki lengur (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)


Þyrluflug við Reykjavíkurhöfn • The Royal Danish Army Hvidbjörn

Hér má sjá þyrlu danska sjóhersins koma inn í lendingu í Reykjavíkurhöfn (klikkið á mynd til að sjá fleiri myndir)





Kjartan
WWW.PHOTO.IS
mbl.is Flugu umhverfis jörðina í þyrlu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geta þyrlur lennt á væntanlegu nýju skipi gæslunar ?

SIA (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 23:06

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Það verður að gera ráð fyrir því - en til að svo sé hægt, þá þarf flugturn á skipið, sérhæfðan ljósalendingarbúnað, skýli fyrir þyrluna, sérþjálfaðan mannskap og svo þyrlu þar sem hægt er að leggja spaðana saman. Einnig er hægt að leggja hliðagrindurnar niður. Dönsku flugmennirnir virtust leika sér að því að lenda þyrlunni á skipinu. Komu mjög ákveðið inn til lendingar og virtust lítið hafa fyrir þessu. Að vísu var skipið bundið við bryggju.

Kjartan

Kjartan Pétur Sigurðsson, 23.5.2007 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband