Gjástykki - Krafla - Leirhnjúkur. Myndband

 Hér má sjá myndband sem að ég var að útbúa um svæðið í kringum Leirhnjúk, Kröflu og Gjástykki

 

Hér má skoða sama myndband í HD gæðum og með hljóði

http://www.facebook.com/video/video.php?v=1196250819160

Er enn að vinna í hljóðinu og væri fínt að fá tillögu að fallegu lagi fyrir þetta ljúfa myndband. 

Hugmyndir hafa verið uppi um að útbúa eldfjallagarð á svæðinu sem að gæti verið flott hugmynd.

 Var annars að ljúka ferð með einum þekktum eldfjallasérfræðingi þegar þessar myndir voru teknar.

 

Kjartan

www.photo.is


mbl.is Landvernd vill friða Gjástykki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. ágúst 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband