Geimskip lendir rétt hjá Skógum

Rétt hjá Skógum á Sólheimasandi niður við sjó má finna undarlegt flak af flugvél sem  þurfti að nauðlenda á sandinum á sínum tíma. Gaman væri að fá sögu þessa dularfulla flaks frá blogglesendum.

Í leiðinni læt ég fylgja með smá flug-myndband sem að ég tók fyrir stuttu af þessu fallega svæði þar sem sjá má tvær geimverur fljúga yfir Skógafoss!

Einnig er hægt að skoða flugið hér:

http://www.youtube.com/watch?v=Oe6WoRJBKGQ

og hér:

http://www.youtube.com/watch?v=UJYrtziaBmY

 

 


Kjartan P. Sigurðsson

WWW.PHOTO.IS


mbl.is Vél United lent
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 20. júlí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband